Category Archives: Internetið

Facebook búið að loka á Pressan.is

Það virðist sem að Facebook sé búið að loka á vefsíðuna Pressan.is. Þegar ég reyndi að setja inn tengil inná gamla frétt frá Pressunni. Þá fékk ég þessi skilaboð upp hjá Facebook. Lok og læs hjá Facebook gagnvart Pressunni. Skjáskot … Continue reading

Posted in Facebook, Internetið, Skoðun | Comments Off on Facebook búið að loka á Pressan.is

Ein af ástæðum þess að ég vil ekki flytja til Íslands

Ég hef margar ástæður fyrir því að vilja ekki flytja aftur til Íslands. Hérna er ein þeirra. Smellið á myndinar til þess að fá þær í betri upplausn. Umræddur maður býr í Reykjavík en er frá Hvammstanga. Hann er búinn … Continue reading

Posted in Öfgafólk, Internetið, Myndir, Skoðun | 3 Comments

Internet trölla tölvupóstur nr. 3

Ennþá sendir internet tröllið tölvupóst. Þetta verður þó síðasti tölvupósturinn sem ég mun birta frá þessari manneskju. Þar sem ég ætla hér eftir að flokka allt sem frá henni kemur sem spam í tölvupóstforritinu mínu. Ég þarf ennfremur að skrifa … Continue reading

Posted in Internetið, Tröll | Comments Off on Internet trölla tölvupóstur nr. 3

Internet trölla tölvupóstur nr. 2

Ennþá berast tölvupóstar frá einu internet tröllinu sem þykist vera afskaplega sniðugt að draga saklausan grunnskóla inn í þetta ímyndaða stríð sitt gegn mér. From: gudrun69 gudrun69@zoho.com Subject: Fjórtán gamlar kindur Date: Thu, 14 Apr 2011 02:00:19 -0700 (fim 14.apr … Continue reading

Posted in Internetið, Tröll | 1 Comment

Internet trölla tölvupóstur nr. 1

Hérna er tröllapóstur sem mér barst núna í morgun frá manneskju sem kallar sig Guðrún. From: gudrun69 gudrun69@zoho.com Subject: Verðlisti fyrir internetið Date: Thu, 14 Apr 2011 00:44:59 -0700 (fim 14.apr 2011 09:44:59) Mailer: Zoho Mail Kæri Jónfr Ég er … Continue reading

Posted in Internetið, Tröll | Comments Off on Internet trölla tölvupóstur nr. 1

Pressuprenni stökkbreytist í hrokagikk og leiðindamanneskju

Það er eitt afl umfram annað sem mótar fólk og það er mótlæti. Hvort sem það eru skoðanir eða annað sem maður lendir í á lífsleiðinni. Fólk sem lendir ekki í einhverskonar mótlæti verður værukært og lætur sér litlu skipta … Continue reading

Posted in Hræsni, Internetið, Lífið og Tilveran, Skoðun | Comments Off on Pressuprenni stökkbreytist í hrokagikk og leiðindamanneskju

Slæmt samband Íslands við internetið

Ég er að taka eftir því samband Íslands við internetið virðist vera mjög slæmt á tímabilum. Um þessar mundir er ég nefnilega búsettur í Danmörku og því fer tenging mín til Íslands um Farice og aðrar tengingar sem íslensku fjarskiptafyrirtækin … Continue reading

Posted in Internetið, Skoðun | Comments Off on Slæmt samband Íslands við internetið

Rökleysan um hættuna af nafnleysi (um eyjan.is)

Rökleysan gegn því að koma í veg fyrir nafnleysi í athugasemdarkerfi Eyjunnar verður mjög svo augljóst þegar hinir nýju skilmálar Eyjunnar fyrir því að fólk skrifi þar inn athugasemdir eru skoðaðir. Hérna eru hinir nýju skilmálar Eyjan.is svo að maður … Continue reading

Posted in Fjölmiðlar, Internetið, Skoðun | Comments Off on Rökleysan um hættuna af nafnleysi (um eyjan.is)

Fábjánanir á AMX þekkja ekki villuskilaboð 404

Ég tek eftir því að hægri fábjánanir á AMX þekkja ekki villuskilaboð 404 sem kemur alltaf þegar eitthvað finnst ekki á internetinu. Þessi villuskilaboð er að finna í allskonar útgáfum og gerðum. Enda er ekki til neitt staðlað form yfir … Continue reading

Posted in Internetið, Skoðun | Comments Off on Fábjánanir á AMX þekkja ekki villuskilaboð 404

Jón Valur kemur upp um múslímahatur sitt

Öfgamaðurinn Jón Valur kemur upp um múslímahatur sitt í nýlegri bloggfærslu. Þar sem hann þykist vera að vitna í Forsætisráðherra Ástralíu (Julia Gillard). Gallin er hinsvegar sá að þessi tilvitnun sem hann viðhefur er röng og fær ekki staðist nánari … Continue reading

Posted in Öfgafólk, Internetið, Skoðun | Comments Off on Jón Valur kemur upp um múslímahatur sitt