Monthly Archives: January 2006

Síminn lokar þjónustumiðstöðvum

Síminn, eða Landssími Íslands eins og símafyrirtækið heitir er núna þessa dagna upptekið við að loka og reka fólk. En þessi stefnubreyting virðist vera hluti af nýrri stefnu eiganda símans, um að loka og reka alla sem hægt … Continue reading

Posted in Skoðun | Tagged | Comments Off on Síminn lokar þjónustumiðstöðvum

Undirskriftasöfnun fyrir bættum kjörum öryrkja og ellilífeyrisþega

Send to KindleÉg mæli með því að allir skrifi undir, þannig að aðstæður öryrkja og ellilífeyrisþega verði bættar á Íslandi. Átt þú einhvern að sem er öryrki eða ellilífeyrisþegi ? Ertu ánægð/ur með kjörin hans/hennar? Veistu það ekki?……… Fáðu þá … Continue reading

Posted in Almennt | Tagged | Comments Off on Undirskriftasöfnun fyrir bættum kjörum öryrkja og ellilífeyrisþega

Færsla á jarðskjálftamælinum

Send to KindleÉg færði jarðskjálftamælinn minn út í dag, í þeim tilgangi að draga úr þeim hávaða sem mælirinn nemur í húsinu sem ég á heima. En vegna þess að ég færði mælinn þá eru göt í honum og óvenju … Continue reading

Posted in Jarðskjálftamælir | Tagged | Comments Off on Færsla á jarðskjálftamælinum

Jarðskjálfti í Öxarfirði

Klukkan 15:43 varð jarðskjálfti uppá 4,1 á ricther í Öxafirði. Ég hef ekki frétt af því ennþá að þessi jarðskjálfti hafi fundist. Ég var því miður að færa jarðskjálftamælinn minn á þessum tíma, þannig að ég skráði ekki … Continue reading

Posted in Jarðskjálftar | Tagged | Comments Off on Jarðskjálfti í Öxarfirði

Jarðskjálftar á Reykjaneshrygg

Send to KindleÍ nótt klukkan 1:31 til klukkan 1:57 komu fram nokkrir jarðskjálftar á Reykjaneshrygg, en stærðir þeirra voru 3,6 á ricther, 4,5 á ricther (gögn frá emsc-csem) og síðan jarðskjálfti uppá 3,5 á ricther. Jarðskjálftinn sem náði stærðinni 4,5 … Continue reading

Posted in Jarðskjálftar | Tagged | Comments Off on Jarðskjálftar á Reykjaneshrygg

Stærðir jarðskjálftanna í dag

Stærð jarðskjálftans í dag hjá Húsavík í dag klukkan 15:19 var 3,6 á ricther, en stærð jarðskjálftans í Trölladyngju var ekki nema 2,7 á ricther.

Posted in Jarðskjálftar | Tagged | Comments Off on Stærðir jarðskjálftanna í dag

Jarðskjálfti hjá Húsavík og Trölladyngju

Send to KindleÞað varð jarðskjálfti uppá 3,6 á ricther hjá Húsavík klukkan 15:19 og síðan varð jarðskjálfti uppá 3,1 á ricther hjá Trölladynju klukkan 14:42. Skjálftinn hjá Húsavík kom fram á mælinum hjá mér. Hérna er hægt að sjá hvernig … Continue reading

Posted in Jarðskjálftar | Tagged | Comments Off on Jarðskjálfti hjá Húsavík og Trölladyngju

Siðferði og DV

Mér finnst hegðun dagblaðsins DV stundum vera algerlega vera til skammar og eiga ekki heima í hinu siðaða þjóðfélagi sem við reynum að skapa okkur. Mín persónu skoðun er sú að DV hafi brotið á hinu almenna siðgæði … Continue reading

Posted in Skoðun | Tagged | 1 Comment

Undirskriftarlisti um gegn ritstjórnarstefnu DV

Send to KindleÁ Deiglan.com er að finna undirskriftarlista þar sem skorað er á DV til þess að breyta ritstjórnarstefnu sinni. Hægt er að skrá sig inná þennan undirskriftarlista hérna. En að þessum undirskriftarlista standa þessi félög. Deiglan.com Samband ungra sjálfstæðismanna … Continue reading

Posted in Almennt | Tagged | Comments Off on Undirskriftarlisti um gegn ritstjórnarstefnu DV

Stærð jarðskjálftans á Reykjanesinu

Samkvæmt yfirförnum niðurstöðum á vef Veðurstofu Íslands þá var stærð jarðskjálftans sem varð klukkan 00:25 ekki nema 3,1 á ricther.

Posted in Jarðskjálftar | Tagged | Comments Off on Stærð jarðskjálftans á Reykjanesinu