Monthly Archives: November 2007

Takk fyrir slóðina Smáís

Smáís segir í nýrri grein á vefsíðunni sinni (ég veit að ég má ekki linka í vefsíðu smáís, en mér er bara alveg sama þar sem Smáís getur löglega ekki sett fram þessa kröfu eða löglega farið fram á hana) … Continue reading

Posted in Skoðun | Comments Off on Takk fyrir slóðina Smáís

Öflugur jarðskjálfti undir Windward eyju

Klukkan 19:00 GMT í dag (29 Nóvember, 2007) varð jarðskjálfti uppá Mw7.4 (á ricther) að stræð undir Windward eyju í karíbahafinu. Dýpi jarðskjálftans var 141 km og olli hann því ekki flóðbylgju eins og hættan hefði verið á hefði þessi … Continue reading

Posted in Jarðskjálftar | Comments Off on Öflugur jarðskjálfti undir Windward eyju

Ísland á að segja upp WIPO samningum

Ísland er aðili að samningi sem kallast WIPO og er kominn frá Bandaríkjunum, en þessi samningur skyldar lönd sem eru aðilar að honum að taka upp lög sem svipuð eru DMCA lögum Bandaríkjanna að gerð. En DMCA lögin í Bandaríkjunum … Continue reading

Posted in Skoðun | Comments Off on Ísland á að segja upp WIPO samningum

Teiknimyndir um Windows

Hérna er að finna teiknimyndir um Windows.

Posted in Sniðugt | 1 Comment

Að nota glæpi til þess að afsaka ritskoðun

Barnaklám er ógeðslegur glæpur, en í staðinn fyrir að lögregluyfirvöld geri það sem þau geta til þess að koma í veg fyrir það og handtaka þá glæpamenn sem standa að því. Þá fara þau frekar í það að setja upp … Continue reading

Posted in Skoðun | Comments Off on Að nota glæpi til þess að afsaka ritskoðun

Kominn með nýjan router

Starfsmaður Mílu kom fyrr í dag og lét mig fá nýjan router fyrir adsl-ið. Internet sambandið er strax farið að virka betur en það gerði áður. En stóra spurningin er reyndar sú hvort að adsl tengin hjá mér hættir að … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Skoðun | Comments Off on Kominn með nýjan router

Hvenar eru þær þá réttlætanlegar ?

Ef að almennar launahækkanir eru ekki réttlætanlegar í dag, hvenar eru þær þá réttlætanlegar ? Ég spyr vegna þess launahækkaninar voru ekki réttlætanlegar við síðustu kjarasamninga og ekki þar á undan. Mér sýnst þetta vera ekkert nema græðin sem talar … Continue reading

Posted in Skoðun | Comments Off on Hvenar eru þær þá réttlætanlegar ?

Græðgin ræður för hjá Samtökum Atvinnulífsins

Það er greinilegt að græðin ræður för hjá þeim sem stjórna Samtökum Atvinnulífsins. Það er orðið nokkuð greinilegt að fólk skiptir þar ekki lengur máli, heldur gróðinn sem skiptir máli og það skiptir engu hversu marga einstaklinga það er valtað … Continue reading

Posted in Skoðun | Comments Off on Græðgin ræður för hjá Samtökum Atvinnulífsins

Kynlaus þingmaður

Ég mæli með því að Kolbrún Halldórsdóttir fari í aðgerð þar sem að hún er gerð kynlaus með öllu. Eða á þann hátt að hún er hvorki karl eða kona. Hún er þá bara hvorugkyn og getur alla daga klætt … Continue reading

Posted in Skoðun | Comments Off on Kynlaus þingmaður

Handónýtt adsl, dettur reglulega út og viðgerð gengur hægt hjá Símanum (Mílu)

Adsl tengingin hjá mér er biluð, ég veit það vegna þess að routerinn sem ég er að nota núna dettur út reglulega. Annaðhvort þá með því að tapa sync eða þá bara tapar sambandinu algerlega og þarf að enduræsa sig … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Skoðun | Comments Off on Handónýtt adsl, dettur reglulega út og viðgerð gengur hægt hjá Símanum (Mílu)