RIAA óttast Harvard

Það virðist sem að RIAA óttist Harvard eftir að Harvard sagði þeim að pilla sér í burtu með sínar lögsóknir og hótanir um lögsóknir. Hérna er bútur úr fréttinni um þetta mál.

RIAA hits top US schools. But not Harvard

p2pnet news | RIAA News:- Warner Music, EMI, Vivendi Universal and Sony BMG’s RIAA targeted several Ivy League universities in its latest “initiative,” as their RIAA calls it as it continues to wreak havoc in universities up and down up and down America.

InformationWeek notes that among them are Columbia University, Duke University, Dartmouth College, University of Pennsylvania, Yale, Princeton, and Brown University.

But what it doesn’t note is the fact that missing, significantly, is Harvard.

Or as Ray Beckerman puts it on Recording Industry vs The People, this latest anti-college round, “targets 7 out of 8 Ivy League schools, but continues to give Harvard University a wide berth”

Restina af fréttinni er hægt að lesa hérna.

Hérna er það sem Harvard sagði við RIAA þegar þeir sögðu þeim að hypja sig í burtu.

But that’s not the case. In fact, to the contrary, “take a hike,” Charles Nesson, William F. Weld professor of law, Harvard Law School, and founder and faculty co-director, Berkman Center for Internet & Society; and John Palfrey, clinical professor of law and executive director, the Berkman Center, told the Big 4’s RIAA attack dogs.

They stated:

This Spring, 1,200 pre-litigation letters arrived unannounced at universities across the country. The RIAA promises more will follow. These letters tell the university which students the RIAA plans on suing, identifying the students only by their IP addresses, the ‘license plates’ of Internet connections. Because the RIAA does not know the names behind the IP addresses, the letters ask the universities to deliver the notices to the proper students, rather than relying upon the ordinary legal mechanisms.

Universities should have no part in this extraordinary process.

Það væri kannski ráð að fá Harvard hingað til lands og segja Smáís og Stef að pilla sér í burtu.

Undarlegt jafnrétti

Mér þykir það undarlegt jafnrétti ef ekki er hægt að vinna að því. Heldur þarf að þvinga því að fólki með undarlegum lagasetnum og kröfum. Í mínum huga er slíkt ekki jafnrétti, heldur eitthvað allt annað.

Hérna er smá bútur úr frétt sem má finna á Rúv.is

„Jafnrétti næst ekki án þvingunar“

Reynslan hefur sýnt að jafnréttið fæst ekki án þvingunarúrræða. Þetta segir Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. Hún segir frumvarp til jafnréttislaga sem veitir stofunni heimild til að beita fyrirtæki dagsektum, framfylgi þau ekki úrskurði kærunefndar jafnréttismála, tilkomið af illri nauðsyn.

Restina af þessari frétt er hægt að lesa hérna.

Það læðist að mér sá grunur að þetta sé ekki af illri nauðsyn, heldur er hérna um að ræða eitthvað allt annað. Og mig grunar að það sé ekkert gott. Vegna þess að svona jafnrétti er ekki neitt jafnrétti í raun. Heldur er hérna er um að ræða annað form mismununar, nema að núna fer að halla á karlmenn og konur sem ekki eru sammála þessum öfga-feminstum.