Siðferði og DV

Mér finnst hegðun dagblaðsins DV stundum vera algerlega vera til skammar og eiga ekki heima í hinu siðaða þjóðfélagi sem við reynum að skapa okkur. Mín persónu skoðun er sú að DV hafi brotið á hinu almenna siðgæði og hafi ekki gætt hófs í sinni umfjöllun, einnig sem að forsíða blaðsins er oft til háborinnar skammar og sett upp í leiðinda stíl, sem oft hefur ekkert með sjálfa fréttina að gera.

Það er kominn tími til þess að svona blaðamennsku verði hætt hérna á landi, enda veit ég ekki til þess að hún sé stunduð annarstaðar í heiminum.

Fyrir þá sem vilja ræða þetta mál, þá hef ég stofnað umræðu hérna, á spjallvefnum alvaran.com.

One Reply to “Siðferði og DV”

  1. Segjum upp áskrift á

    Stöð 2
    ogvodafone

    Ekki versla í:

    Bónus
    Hagkaup
    10-11
    BT
    Zöru
    Útilíf
    Debenhams
    Blómaval
    Húsasmiðjunni
    Skeljungi
    Lyfju
    Skífunni
    Icelandair (og Iceland Express)
    Magasin du Nord
    Illum
    Merlin
    Hamleys
    Julian Graves
    Goldsmiths
    Woodwards
    Icelandic
    Karen Millen
    Mosaic
    Oasis
    Tæknival
    Hagkaup
    Jane Norman
    Shoe Studio
    Whistles
    Europris

    Ekki verlsa við:

    Allianz
    Þyrpingu
    Stoðir

    Ekki hlusta á:

    Bylgjuna
    FM 95,7
    Talstöðin

    Og hundruð annrar fyrirtækja sem þeir eiga og stjórna.

    Áfram Ísland

Lokað er fyrir athugasemdir.