Norðurpóll Jarðar færist austur vegna óstöðuleika í kjarna Jarðar

Fréttavefur National Geographic segir frá því að norðurpóll Jarðar er að færast til austur vegna óstöðugleika í kjarna Jarðarinnar virðist vera. Samkvæmt vísindamönnum þá virðist sem svo að ofurheit kvika nærri kjarnanum sé að valda þessari færslu á norðurpól Jarðinnar, og væntanlega suðurpól Jarðarinnar á sama tíma. Jafnvel þó svo að það sé ekki tekið fram í þessari frétt. Samkvæmt niðurstöðum mælinga Vísindamanna þá nemur þessi færsla núna 64 km á ári, og virðist vera að aukast ef eitthvað er að marka mælingar vísidamanna. Það verður þó að taka fram að þetta eru bara tilgátur, enda er mjög erfitt fyrir vísindamenn að átta sig á því hvað er að gerast í kjarna Jarðarinnar. Það sem er þó alveg augljóst er að norðurpóll Jarðarinnar er að færast nær Rússlandi með hverju árinu sem líður, og mun innan skamms yfirgefa Kanada þar sem hann hefur verið hingað til.

Frétt National Geographic.

North Magnetic Pole Moving East Due to Core Flux

This entry was posted in Jarðfræði, Skoðun, Vísindi. Bookmark the permalink.