Flóðbylgjuviðvörun fyrir Kyrrahafið vegna jarðskjálftans í Chile

Það er núna í gildi flóðbylgjuviðvörun fyrir Kyrrahafið vegna stóra jarðskjálftans í Chile. Þessi viðvörun verður í gildi næstu klukkutímana samkvæmt fréttum.

Nánar um þessa flóðbylgjuviðvörun á vefsíðu NOAA.

Vefsíða NOAA.

This entry was posted in Jarðskjálftar. Bookmark the permalink.