Núna á að rannsaka afhverju Íbúðarlánasjóður fór ekki á hausinn

Mér finnst það fáránlegt að það eigi að rannsaka Íbúðarlánarsjóð fyrir það eitt að fara ekki á hausinn. Tímanum væri einfaldlega betur varið í það að rannsaka afhverju hlutinir eru svona á Íslandi eins og þeir eru. Það er alveg ljóst að Rannsóknarskýrsla Alþingis var mikilvægt upphafskref varðandi uppgjör á efnahagshruninu á Íslandi. Hinsvegar er ljóst að fleiri slíkar rannsóknir þarf að gera í anda Rannsóknarskýrslu Alþingis á efnahagshruninu á Íslandi.

Mér finnst ennfremur fáránlegt að rannsaka Íbúðarlánasjóð fyrir það eitt að hafa ekki farið á hausinn.

Frétt Morgunblaðsins um þetta.

Rannsókn gerð á Íbúðalánasjóði (mbl.is)