Græðgin ræður för hjá Samtökum Atvinnulífsins

Það er greinilegt að græðin ræður för hjá þeim sem stjórna Samtökum Atvinnulífsins. Það er orðið nokkuð greinilegt að fólk skiptir þar ekki lengur máli, heldur gróðinn sem skiptir máli og það skiptir engu hversu marga einstaklinga það er valtað yfir til þess að ná umræddum gróða. Eða þjónusta skorin niður.

Græðgin er farin að ráða för í Íslensku þjóðfélagi, með fullþingi stórfyrirtæja þar sem markmiðið er að græða meira í dag en í gær. Og þessi sömu fyrirtækjum er sama hverja þau valta yfir til þess að ná fram umræddum gróða.

Það á ekki að hleypa Samtökum atvinnulífsins eða öðrum einkaaðilum nálægt mati á örorkubótum, heilbrigðiskrefinu eða námskerfinu eða öðrum sviðum þar sem að hlutinir eiga að snúast um þjónustu, ekki gróða.

Tengist frétt: Núverandi réttindakerfi framleiðir öryrkja