Hvenar eru þær þá réttlætanlegar ?

Ef að almennar launahækkanir eru ekki réttlætanlegar í dag, hvenar eru þær þá réttlætanlegar ? Ég spyr vegna þess launahækkaninar voru ekki réttlætanlegar við síðustu kjarasamninga og ekki þar á undan.

Mér sýnst þetta vera ekkert nema græðin sem talar hjá þessum mönnum, en þeir leyfa sér að vera með margföld laun verkamannsins á mánuði, stundum eru laun þessa forstjóra svo hjá að mánaðarlaunin hjá þeim eru eins og árslaunin hjá almennum starfsmanni.

Ég held að það sé kominn tími á verkfall, enda þarf að sparka duglega í rassin á þessum mönnum sem hugsa meira um peninga frekar en hið mannlega.

Tengist frétt: Almennar launahækkanir ekki réttlætanlegar