10.000 íslenskar krónur

Á næsta ári kemur út nýr íslenskur seðill. Sá seðill mun verða 10.000 kr virði. Þessi útgáfa er auðvitað bara til marks um þá verðbólgu sem ríkir í íslensku hagkerfi. Þar sem að 5000 kr seðilinn er orðin verðlítill og 2000 kr seðilinn dugar fólki skammt núna í dag.

Það er hinsvegar spurning hvenar 10.000 kr verða orðnar of litlar fyrir almenning á Íslandi. Þá verður annaðhvort farið að gefa út 15.000 kr seðla og 20.000 kr seðla. Svona í samræmi við það hversu verðlaus íslensk króna verður þegar kemur að þessu.

10.000 króna seðill gefinn út (mbl.is, 29. Mars 2012)
10.000 króna seðill á næsta ári (Rúv.is, 29. Mars 2012)
Útilokar ekki 10.000 króna seðil (DV.is, 6. Júní 2011)

2 Replies to “10.000 íslenskar krónur”

  1. Mín tillaga er að gefa út 13.000 kr seðil.
    Bara til að undirstrika „absurdity“ krónunnar.

  2. Mín skoðun er að 10þ kr seðill hefði fyrir lööngu átt að vera kominn út. Í €landi var byrjað með 500€ sem max. Rök seðló um að stærð stærsta seðils hvetji til neyslugleði á kannsk almennt við, en í kortaþjóðfélagi sem ÍSL er hljóta áhrif að vera lítil.

Lokað er fyrir athugasemdir.