Heimir Hannesson sendir mér tölvupóst og óskar eftir ritskoðun

Hinn gjörspillti Heimir Hannesson hefur sent mér tölvupóst. Tölvupóstin er hægt að lesa hérna fyrir neðan. Einnig sendi hann mér óbirta grein sem hann ætlar sér að birt á Pressunni á morgun. Greinina hans er einnig hægt að lesa hérna fyrir neðan. Höfundarréttin að greinni á Heimir Hannesson auðvitað. Hann hinsvegar bauð mér að lesa greinina og núna ætla ég að bjóða öllum öðrum að lesa þessa grein hans með mér. Ég birti öll svona gögn mér til varnar og mínum málflutningi.

Síðan er gott fyrir Heimir Hannesson að gera sér grein fyrir því að ég meina það sem ég segi. Allt sem hann sendir mér í tölvupóst, bréfpósti eða með öðrum hætti (símtöl þar á meðal) verður birt. Vilji Heimir Hannesson sækja mál fyrir dómstólum. Þá getur hann gert það fyrir réttinum í Aabenraa, Danmörku. Þar sem ég hef lögheimili.

Heimir.Hannesson
Smellið á myndina fyrir fulla stærð. Nota má þessa mynd hvar sem er. Þessi mynd er án höfundarréttar og er notkun hennar gjaldfrjáls með öllu.

fjölmiðlafár og fjárdráttur (Grein Heimir Hannessonar. Höfundaréttur þessar greinar tilheyrir Heimi Hannessyni.)

Allir frekari tölvupóstar sem Heimir Hannesson verða birtir án tafar. Ásamt öllum fylgiskjölum sem hann sendir með þeim. Ég mun taka myndir af þeim skjölum sem verða send mér í pósti (hefðbundnum) ef svo ber undir, eða þá að ég fer niður á bókasafn og skanna þau inn og birti í heild sinni sem mynd hérna. Þegar ég segist muni birta eitthvað. Þá meina ég það fullkomnlega og geri það án þess að vera hræddur við nokkurn mann. Ég hef nefnilega litlu að tapa. Enda á ég ekkert nema skuldir og ég er svo sannarlega ekki búsettur á Íslandi núna í dag.

Uppfærsla 1: Ég svaraði honum í tölvupósti. Svar mitt er hægt að lesa hérna fyrir neðan.

Heimir.Hannesson.svar.1
Smellið á myndina fyrir fulla stærð. Nota má þessa mynd hvar sem er. Þessi mynd er án höfundarréttar og er notkun hennar gjaldfrjáls með öllu.

Ég meina það sem ég segi og mun ekki hika við að halda mig við það.

Uppfærsla 2: Ég þurfti víst að skrifa annað svar vegna minnar eigin gleymsku.

Heimir.Hannesson.svar.2
Smellið á myndina fyrir fulla stærð. Nota má þessa mynd hvar sem er. Þessi mynd er án höfundarréttar og er notkun hennar gjaldfrjáls með öllu.

Ég mun einnig birta mín svör hérna án þess að hika við það. Enda sé ekki ástæðu til annars í svona málum.

Uppfærsla 3: Verði mér stefnt fyrir dómi eins og Smugunni á Íslandi. Þá mun ég ekki taka mark á þeim dómi. Enda er hérna þá um að ræða „Libel tourism“ (lögfræðilegan ferðamann) gagnvart mér. Þar sem ég er ekki búsettur á Íslandi dag og er ekki með lögheimili þar. Þessi vefsíða er ekki hýst á og mun ekki verða hýst á Íslandi að neinu leiti. Verði farið í mál við mig á Íslandi. Þá mun ég fara í gagnmál að undangenginni lögreglurannsókn inn í umrædda spillingu Heimars Hannerssonar á Íslandi. Ég mun biðja um beina lögreglurannsókn á Íslandi svo að hægt sé að afla gagna máli mínu til stuðnings ef til þess kemur og ég meti þörf á slíku (þarf þó ekki endilega að gerast).

Ég hef ennfremur ákveðið að öll póstlög skjöl sem ég fæ frá Íslandi frá lögfræðistofum og tengjast þessu máli verða send til baka til Íslands við fyrsta hentuga tækifæri. Ég mun auðvitað taka myndir af slíkum skjölum áður en þau verða endursend til skráningar. Ég mun einnig fara fram á það við danska dómstóla (eða þýska dómstóla ef ég verð fluttur til Þýskalands) að allir dómar sem falla mér ekki í vil á Íslandi verði dæmdir óframkvæmanlegir í Danmörku og öllu Evrópusambandinu, auk EES og EFTA ríkjum (nema Íslandi auðvitað). Ég mun ennfremur fara fyrir Mannréttinda dómstól Evrópu ef ég tel þörf á því og fá alla dóma sem falla gegn mér á Íslandi dæma ógilda. Ásamt því að ég mun krefjast skaðabóta og borgun kostnaðar ef svo ber undir. Það er auðvitað undir Heimi Hannessyni að ákveða hvað hann vill eyða tíma sínum í.

Ég mun hinsvegar verja frelsi mitt til þess að fjalla um svona spillingu að fullum krafti og án þess að hika við það. Prentfrelsi og frelsi til þess að fjalla um svona spillingu á Íslandi og annarstaðar er ekki umsemjanlegt í mínum huga. Frelsi fjölmiðla og bloggara til þess að fjalla um mál á eðlilegan hátt verður að virða. Það hefur ekki verið gert á Íslandi hingað til og hafa íslenskir dómstólar fengið dóma Mannréttindadómstóls Evrópu gegn þessari hegðun. Enda hefur þetta framferði á Íslandi verði dæmt ólöglegt nú þegar.