Category Archives: Grímsfjall

Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum og Þórðarhyrnu

Afsakið grein sem kemur seint. Ég hef verið í öðrum verkefnum sem snúa að því að taka myndir og setja inn á Instagram aðganginn hjá mér sem er hægt að skoða hérna. Tvær jarðskjálftahrinur hafa komið fram sem ég er … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum og Þórðarhyrnu

Jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu

Síðastliðna nótt (3-Desember-2018) varð jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu (enginn GVP síða, undir Grímsvötn). Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,1 og annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,0. Þórðarhyrna er suð-vestur af Grímsvötnum. Sést þar sem eru gulir jarðskjálftar merktir inn. Höfundaréttur … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu

Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum

Aðfaranótt 23-Nóvember-2018 varð jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Grímsvötnum. Aðeins einn eftirskjálfti kom fram og var sá skjálfti með stærðina 0,9. Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum. Græna stjarnan er jarðskjálftinn með stærðina 3,1. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Engin breyting varð … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftar, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum

Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum

Síðastliðna nótt var jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,6 en aðrir jarðskjálftar voru minni að stærð. Jarðskjálftavirknin í Grímsvötnum. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Í gær (06-Nóvember-2018) var einnig jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum en sú jarðskjálftavirkni var … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum

Jökulflóð farið af stað úr Grímsvötnum

Samkvæmt fréttum þá er jökulflóð farið af stað úr Grímsvötnum og er búist við því að það nái láglendi á morgun. Ég er ekki að reikna með eldgosi í Grímsvötnum vegna þessa jökulflóðs. Ef það verður eldgos í Grímsvötnum í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Vöktun | Comments Off on Jökulflóð farið af stað úr Grímsvötnum

Örlítil aukning í jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum síðustu mánuði

Síðustu mánuði hefur verið örlítil aukning í jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum. Þessi aukna jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum bendir sterklega til þess að eldstöðin sé í síðari stigum þess að undirbúa sig fyrir eldgos. Jarðskjálftavirknin í Grímsvötnum (fyrir miðju). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftar, Vöktun | Comments Off on Örlítil aukning í jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum síðustu mánuði

Lítið jökulhlaup úr Grímsvötnum

Þann 18 Ágúst 2016 hófst lítið jökulhlaup úr Grímsvötnum. Samkvæmt fréttum er þetta mjög lítið jökulhlaup og hefur íshellan eingöngu lækkað um fimm metra síðan 18 Ágúst. Órói sem hefur fylgt þessu jökulhlaupi á Grímsvötn SIL stöðinni. Höfundarréttur þessar myndar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jökulhlaup, Vöktun | Comments Off on Lítið jökulhlaup úr Grímsvötnum

Jarðskjálfti milli Bárðarbungu og Grímsfjalls

Í dag (05-Júlí-2016) varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 á milli Bárðarbungu og Grímsfjalls. Græna stjarnan sýnir jarðskjálftann milli Bárðarbungu og Grímsfjalls. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Þessi jarðskjálfti bendir til þess að flækjur séu á leiðinni milli þessara tveggja … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöðvar, Grímsfjall, Jarðskjálftar, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti milli Bárðarbungu og Grímsfjalls

Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu og Grímsfjalli

Í gær (17-Mars-2016) varð jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu. Um er að ræða vikulega virkni í Bárðarbungu sem þarna átti sér stað og hefur þessi virkni verið í gagni síðan í September 2015. Þessi jarðskjálftavirkni bendir til þess að kvika sé aftur … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu og Grímsfjalli

Ný rannsókn sýnir að öskuskýið í eldgosum í Eyjafjallajökli og Grímsvötnum var stærra en talið var

Samkvæmt frétt Rúv í dag þá hefur komið í ljós í nýlegri rannsókn að umfang öskuskýjanna frá Eyjafjallajökli (2010) og Grímsvötnum (2011) var stórlega vanmetið á sínum tíma. Einnig var vanmetin kornastærðin í þessum öskjuskýjum. Þetta vanmat stafaði frá gervihnattamyndum … Continue reading

Posted in Eyjafjallajökull, Fréttir, Grímsfjall, Öskuský | Comments Off on Ný rannsókn sýnir að öskuskýið í eldgosum í Eyjafjallajökli og Grímsvötnum var stærra en talið var