Category Archives: Kvikuinnskot

Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Í dag (8-Desember-2018) varð jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Þessi jarðskjálftahrina varð í norðurhluta öskju Öræfajökuls eða rétt fyrir utan öskjuna. jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftahrinu var með stærðina 2,6 en aðrir jarðskjálftar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Lítil jarðskjálftahrina í Öræfajökli þann 23-Júlí-2018

Mánudaginn 23-Júlí-2018 varð lítil jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Þessa stundina er svona jarðskjálftavirkni algeng í Öræfajökli. Í hverri viku verða núna frá 100 til 200 jarðskjálftar í Öræfajökli. Flestir af þeim jarðskjálftum sem verða eru minni en 1,0 að stærð. Jarðskjálftavirknin … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina í Öræfajökli þann 23-Júlí-2018

Djúpstæð jarðskjálftahrina suð-austur af Bárðarbungu

Síðan í gær (18-Júlí-2018) hefur verið djúpstæð jarðskjálftahrina suð-austur af Bárðarbungu. Jarðskjálftahrinur á þessu svæði eru mjög algengar og eru alltaf vegna þess að kvikuinnskot er þarna á ferðinni. Jarðskjálftahrinan suð-austur af Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Mesta … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Djúpstæð jarðskjálftahrina suð-austur af Bárðarbungu

Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli (staðan 3-Júlí-2018)

Síðustu klukkutíma hefur verið talsverð jarðskjálftavirkni í suðurhlíðum Öræfajökuls. Þessi jarðskjálftahrina hófst í kringum 29-Júní-2018 og hefur að mestu leiti verið í gangi síðan þá. Á þessari stundu virðist sem að jarðskjálftavirknin sé nærri þjóðvegi eitt eða alveg undir honum. … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli (staðan 3-Júlí-2018)

Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli (staðan 29-Júní)

Þessa stundina er jarðskjálftahrina í gangi í Öræfajökli. Þessi jarðskjálftavirkni hófst þann 26-Júní-2018 og hefur að mestu leiti verið í gangi síðan þá. Þessa studina eru eingöngu litlir jarðskjálftar að eiga sér stað en stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,1 … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli (staðan 29-Júní)

Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu og suð-austur af Bárðarbungu

Í gær (07-Mars-2018) var jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu. Jarðskjálftavirknin var á tveim svæðum. Í sjálfri Bárðarbungu og síðan suð-austan við Bárðarbungu. Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Jarðskjálftavirknin í sjálfri Bárðarbungu er eðlileg og tengist þenslu eldstöðvarinnar þar … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu og suð-austur af Bárðarbungu

Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli, ný jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Jarðskjálftahrinan sem hófst í Öræfajökli þann 25-Febrúar-2018 heldur áfram. Flestir af þeim jarðskjálftum sem koma fram eru litlir, flestir eru minni en 1,0 að stærð. Jarðskjálftavirknin í Öræfajökli og Tungnafellsjökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Eldstöðin Tungnafellsjökull Norð-vestur af … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Tungnafellsjökull, Vöktun | Comments Off on Áframhaldandi jarðskjálftahrina í Öræfajökli, ný jarðskjálftahrina í Tungnafellsjökli

Kvikuinnskot suð-austur af Bárðarbungu

Í gær (21-Janúar-2018) kom fram kvikuinnskot suð-austur af Bárðarbungu. Þetta kvikuinnskot kom fram á svæði sem er aðeins utan við megineldstöðina og líklega utan við sjálft Bárðarbungu kerfið eins og það er sett fram á kortum í dag. Kvikuinnskotið suð-austur … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun | Comments Off on Kvikuinnskot suð-austur af Bárðarbungu

Jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Öræfajökli

Aðfaranótt 18-Janúar-2018 klukkan 02:14 varð jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Öræfajökli. Þeim jarðskjálfta fylgdi annar jarðskjálfti með stærðina 2,0 og síðar kom jarðskjálfti með stærðina 1,8. Aðrir jarðskjálftar sem hafa komið fram voru minni að stærð. Jarðskjálftavirknin í Öræfajökli (græn … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Öræfajökli

Kvikuinnskot staðfest í Öræfajökli

Nýlegar mælingar hafa staðfest kvikuinnskot í Öræfajökli, þetta kvikuinnskot er í suðurhluta Öræfajökuls og er það svæði að sýna þenslu þessa dagana. Þessa stundina er áætlað að það magn kviku sem er að koma upp í eldstöðina sé rúmlega það … Continue reading

Posted in Eldstöð, Háhitasvæði, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Kvikuinnskot staðfest í Öræfajökli