Category Archives: Vefsíðan

Jarðskjálfti í Hamarinum

Í dag (23-Nóvember-2018) klukkan 21:35 varð jarðskjálfti með stærðina 3,5 í Hamrinum (enginn GVP prófill, er undir Bárðarbunga sem Loki-Fögrufjöll). Síðasta óstaðfesta eldgos var í Júlí 2011 og varði það í ~12 klukkutíma. Það olli jökulflóði en náði ekki að … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Jarðskjálfti í Hamarinum

Áframhaldandi jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Jarðskjálftavirkni heldur áfram í Öræfajökli eins og undanfarnar vikur. Jarðskjálftahrinur verða núna í Öræfajökli á nokkura daga fresti og eru flestir jarðskjálftar sem koma fram mjög litlir að stærð. Í dag (15-Október-2018) voru stærstu jarðskjálftanir sem komu fram í Öræfajökli … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Áframhaldandi jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Mjög kröftug jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu

Í dag (14-Júní-2018) varð mjög kröftug jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 4,9 (klukkan 15:05). Aðrar jarðskjálftar voru með stærðina 4,1 (klukkan 13:04), jarðskjálfti með stærðina 3,3 (klukkan 13:25), jarðskjálfti með stærðina 3,1 (klukkan 13:36), jarðskjálfti með stærðina … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Mjög kröftug jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu

Gleðilegt nýtt ár 2018

Ég óska lesendum mínum gleðilegs nýs árs 2018 og vona að árið verði gott. Þó svo að ekki sé hægt að segja neitt til um framtíðina eða hvað gerist næst.

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Gleðilegt nýtt ár 2018

Gleðileg jól

Ég óska lesendum mínum og öllum öðrum gleðilegra jóla og að vona að þeir hafi að gott yfir jólahátíðina. Ég vil einnig þakka þeim sem hafa styrkt mig við að halda þessari vefsíðu gangandi þar sem án stuðnings þeirra þá … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Gleðileg jól

Jarðskjálftahrina í Henglinum

Í nótt klukkan 05:36 hófst jarðskjálftahrina í Henglinum. Aðeins fleiri en tugur jarðskjálfti varð í þessari jarðskjálftahrinu og stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,4 annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,0. Jarðskjálftahrinan í Henglinum. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Henglinum

Tímaáætlun fyrir nýjar greinar um Jól 2017

Hérna er áætlun um það hvenær ég mun skrifa nýjar greinar ef eitthvað gerist á Íslandi um jólin 2017. 23 Desember. Venjuleg greinarskrif ef eitthvað gerist. 24 Desember. Ein sjálfvirk grein. Annars engar nýjar greinar. 25 Desember. Engar nýjar greinar. … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Tímaáætlun fyrir nýjar greinar um Jól 2017

Jarðskjálfti með stærðina 4,3 á Reykjaneshrygg í dag (19.04.2017)

Í dag klukkan 12:34 varð jarðskjálfti með stærðina 4,3 á Reykjaneshrygg. Þessi jarðskjálfti fannst í Keflavík og á nálægum svæðum. Hrina eftirskjálfta kom fram í kjölfarið og voru stærstu eftirskjáfltanir með stærðina 2,9 en aðrir jarðskjálftar voru minni að stærð. … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 4,3 á Reykjaneshrygg í dag (19.04.2017)

Gleðilegt nýtt ár 2017

Ég óska öllum gleðilegs nýs árs 2017 og vona að það ár verði gott og hafi ekki alltof marga upp og niðurtíma. Fyrir mér hefur árið 2016 verið mjög erfitt þar sem ég missti bæði afa minn og síðan stjúpföður … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Gleðilegt nýtt ár 2017

Gleðileg jól

Ég óska öllum gleðilegra jóla og ég vona að fólk hafi það gott um jólin. Áætlun fyrir nýjar greinar 24-Desember-2016: Engar nýjar greinar nema að það verði eldgos eða stór jarðskjálftahrina. 25-Desember-2016: Sama og að ofan. 26-Desember-2016: Sama og að … Continue reading

Posted in Vefsíðan | Comments Off on Gleðileg jól