Category Archives: Bárðarbunga

Kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu (ekki mikill fjöldi jarðskjálfta)

Í morgun (4-Mars-2019) varð jarðskjálftahrina í Bárðarbungu. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 4,1 (klukkan 05:52), annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,8 (klukkan 05:46), þriðji stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,3 (klukkan 06:03). Aðrir jarðskjálftar sem komu fram voru minni … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu (ekki mikill fjöldi jarðskjálfta)

Jarðskjálfti með stærðina (Mw) 4,2 í Bárðarbungu

Í gær (23-Febrúar-2019) varð jarðskjálfti með stærðina (Mw) 4,2 í Bárðarbungu. Jarðskjálftinn varð í norð-austur hluta öskju Bárðarbungu á svipuðum stað og aðrir jarðskjálftar af þessari stærð sem hafa orðið á undanförnum vikum. Þarna verða flestir jarðskjálftar af þessari stærð … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina (Mw) 4,2 í Bárðarbungu

Jarðskjálfti með stærðina 4,8 í Bárðarbungu

Síðastliðina nótt (28-Desember-2018) var kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu. Stærsti jarðskjálftinn varð klukkan 01:16 og var með stærðina 4,8. Þriðji stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,5 og varð klukkan 01:20. Annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,7 og varð klukkan 01:38. … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 4,8 í Bárðarbungu

Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Í morgun (17-Desember-2018) varð jarðskjálftahrina í Bárðarbungu. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,6 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Þessi jarðskjálftavirkni þýðir að Bárðarbunga eldstöðin heldur áfram að … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu

Í dag (12-Nóvember-2018) urðu tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu. Fyrri jarðskjálftinn hafði stærðina 3,6 en seinni jarðskjálftinn var með stærðina 3,3. Aðrir jarðskjálftar sem hafa komið fram hingað til hafa verið minni að stærð. Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu

Jarðskjálfti með stærðina 4,6 í Bárðarbungu

Klukkan 00:08 þann 23-Október-2018 varð jarðskjálfti með stærðina 4,6 í Bárðarbungu. Þetta er stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu í að minnstakosti þrjá mánuði. Minni jarðskjálfti með stærðina 3,5 varð klukkan 00:12. Undanfari þessara jarðskjálfta var smá aukning í litlum jarðskjálftum sem … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 4,6 í Bárðarbungu

Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu og Öræfajökli

Ég sameina þetta í eina grein til þess að spara tíma þar sem ég þarf að mæta í vinnu klukkan 07:00 (þangað til 23-Október-2018). Öræfajökull Síðan í gær (01-Október-2018) hefur verið jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Það hefur orðið um annar tugur … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu og Öræfajökli

Jarðskjálfti með stærðina 4,2 í Bárðarbungu

Í dag (14-September-2018) klukkan 10:40 varð jarðskjálfti með stærðina 4,2 í Bárðarbungu. Annar stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftahrinu var með stærðina 2,9. Aðrir jarðskjálftar sem komu fram í þessari jarðskjálftahrinu voru minni að stærð. Græna stjarnan sýnir staðsetningu jarðskjálftans með … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 4,2 í Bárðarbungu

Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Í dag (16-Ágúst-2018) varð jarðskjálfti með stærðina 3,5 í Bárðarbungu. Þetta var bara einn jarðskjálfti og engir eftirskjálftar hafa komið fram. Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu (græn stjarna). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Það er möguleiki á því að þetta sé … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftar, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti í Bárðarbungu

Lítil jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Í dag (1-Ágúst-2018) varð jarðskjálfti með stærðina 3,7 í Bárðarbungu klukkan 07:08 í morgun. Annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,9 en aðrir jarðskjálftar voru minni að stærð. Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu (græn stjarna). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Ástæðan … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Lítil jarðskjálftahrina í Bárðarbungu