Category Archives: Krísuvík

Minniháttar jarðskjálftahrina í Krýsuvík

Síðastliðna nótt (26-Janúar-2019) varð lítil jarðskjálftahrina í Krýsuvík. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,0. Aðrir jarðskjálftar sem komu fram voru minni að stærð. Jarðskjálftahrinan í Krýsuvík. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Þessari jarðskjálftahrinu virðist vera lokið og hún var … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Krísuvík, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Krýsuvík

Jarðskjálftahrina í Krýsuvík

Í dag (28-Október-2018) klukkan 10:52 hófst jarðskjálftahrina í Krýsuvík með jarðskjálfta að stærðinni 3,0 og síðan þá hefur verið lítil jarðskjálftahrina í gangi þar. Þetta er ekki jarðskjálftahrina sem er tengd eldstöðinni heldur er hérna um að ræða jarðskjálftahrinu sem … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Krísuvík, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Krýsuvík

Jarðskjálftahrina í Krýsuvík á Reykjanesskaga

Í dag (31-Júlí-2018) hófst jarðskjálftahrina í Krýsuvík á Reykjanesskaga. Þessa stundina er jarðskjálftahrinan ennþá í gagni. Stærsti jarðskjálftinn hingað til er með stærðina 3,1 en allir aðrir jarðskjálftar sem hafa orðið hingað til eru minni að stærð. Jarðskjálftahrinan í Krýsuvík … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Krísuvík, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Krýsuvík á Reykjanesskaga

Jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Krýsuvík

Síðustu nótt (15-Júlí-2017) var jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Krýsuvík. Þessi jarðskjálftavirkni virðist ekki tengjast sjálfri eldstöðinni heldur rekbeltinu sem þarna er til staðar. Jarðskjálftavirknin í Krýsuvík síðustu 48 klukkustundirnar. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Aðrir jarðskjálftar sem hafa … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Krísuvík, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Krýsuvík

Jarðskjálftahrina í Krýsuvík

Í gær (08-Júní-2017) og í dag (09-Júní-2017) hefur verið jarðskjálftahrina í Krýsuvík. Þessi jarðskjálftavirkni virðist ekki tengjast eldstöðinni þó svo að hún verði þar, hérna er frekar um að ræða jarðskjálftavirkni vegna reks sem er algengt á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrinan í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Krísuvík, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Krýsuvík

Yfirlit yfir litlar jarðskjálftahrinur á Íslandi

Síðustu daga hafa verið litlar jarðskjálftahrinur á nokkrum stöðum á Íslandi. Enginn af þessum jarðskjálftahrinum hefur verið stór og enginn jarðskjálfti hefur farið yfir stærðina 3,0. Jarðskjálftahrinunar á Tjörnesbrotabeltinu, Reykjanesinu, Bárðarbungu og Torfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Flestir … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Jarðskjálftahrina, Katla, Krísuvík, Mýrdalsjökull, TFZ, Tjörnesbrotabeltið, Torfajökull, Vöktun | Comments Off on Yfirlit yfir litlar jarðskjálftahrinur á Íslandi

Sterk jarðskjálftahrina í Krýsuvík

Í gær varð (29-Maí-2015) sterk jarðskjálftahrina í Krýsuvík. Stærsti jarðskjálftinn hafði stærðina 4,0. Það varð einnig minni jarðskjálfti með stærðina 3,1 í Krísuvík. Græna stjarnan sýnir jarðskjálftana með stærðina 4,0 og 3,1. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Aðrir jarðskjálftar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Krísuvík, Vöktun | Comments Off on Sterk jarðskjálftahrina í Krýsuvík

Jarðskjálftahrina í Krísuvík

Í dag (31-Mars-2015) var jarðskjálftahrina í Krísuvík. Það mældust rúmlega 27 jarðskjálftar í dag samkvæmt mælingu Veðurstofunnar. Jarðskjálftahrinan í Krísuvík þann 31-Mars-2015. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 2,6. Aðrir jarðskjálftar sem … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Krísuvík, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Krísuvík

Minniháttar jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga

Í gær (30-Október-2014) varð minniháttar jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg. Þessi jarðskjálftahrina varð í Krýsuvík. Það mældust í kringum þrjátíu jarðskjálftar í þessari hrinu. Jarðskjálftahrinan í Krýsuvík á Reykjanesskaga. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærstu jarðskjálftarnir í þessari hrinu voru með … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Krísuvík, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga

Minniháttar jarðskjálftahrina í Krísuvík

Í gær (11-Ágúst-2014) varð minniháttar jarðskjálftahrina í Krísuvík. Stærsti jarðskjálftinn hafði stærðina 3,4 og var á dýpinu 4,4 km. Örfáir minni jarðskjálftar áttu sér stað eftir að stærsti jarðskjálftinn átti sér stað. Jarðskjálftahrinan í Krísuvík. Græna stjarnan sýnir staðsetningu stærsta … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Krísuvík, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Krísuvík