Category Archives: Reykjanesskagi

Jarðskjálftahrina í eldstöðinni Reykjanes á Reykjanesskaga

Í dag (6-Febrúar-2019) varð jarðskjálftahrina í eldstöðinni Reykjanes á Reykjanesskaga. Síðasta eldgos í þessari eldstöð varð árið 1926 samkvæmt Global Volcanism Program og varði það eldgos í fimm daga en var úti fyrir ströndinni. Jarðskjálftahrinan í eldstöðinni Reykjanes á Reykjanesskaga. … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í eldstöðinni Reykjanes á Reykjanesskaga

Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga nærri Fagradalsfjalli

Í gær (19-Desember-2018) hófst jarðskjálftahrina nærri Fagradalsfjalli á Reykjanesi. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 3,2. Þegar þessi grein er skrifuð er jarðskjálftahrinan ennþá í gangi. Jarðskjálftahrinan á Reykjanesskaga. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærsti jarðskjálftinn fannst … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga nærri Fagradalsfjalli

Jarðskjálftahrina í Bláfjöllum [uppfærð]

Í dag (13-September-2018) hófst jarðskjálftahrina í Bláfjöllum. Jarðskjálftahrinan byrjaði rólega og var eingöngu með smáskjálfta framan af degi. Klukkan 20:17 kom jarðskjálfti með stærðina 4,1 og fannst sá jarðskjálfti víða. Jarðskjálftahrinan í Bláfjöllum. Græna stjarnan er jarðskjálftinn með stærðina 4,1. … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Bláfjöllum [uppfærð]

Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga (nærri Henglinum)

Í dag (11-Ágúst-2018) hófst jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga nærri Henglinum (án þess þó að vera í eldstöðinni Henglinum). Jarðskjálftahrinan er ennþá í gangi og stærsti jarðskjálftinn sem hefur orðið var með stærðina 2,6. Jarðskjálftahrinan á Reykjanesskaga (rauðu punktanir). Höfundaréttur þessar myndar … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga (nærri Henglinum)

Jarðskjálfti fannst í Grindavík í dag (18-Júní-2018)

Jarðskjálfti með stærðina 3,0 varð í dag (18-Júní-2018) 4,3 km norður af Grindavík og fannst þessi jarðskjálfti í Grindavík. Það voru nokkrir minni jarðskjálftar sem komu í kjölfarið á meginskjálftanum. Jarðskjálftinn fyrir norðan Grindavík þann 18-Júní-2018. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti fannst í Grindavík í dag (18-Júní-2018)

Jarðskjálfti með stærðina 3,4 á Reykjanesskaga

Í dag (12-Febrúar-2018) klukkan 01:14 varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 á Reykjanesskaga. Ég veit ekki hvort að þessi jarðskjálfti fannst í nærliggjandi þorpum og bæjum. Jarðskjálftinn á Reykjanesskaga. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Í kjölfarið á þessum jarðskjálfta komu … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,4 á Reykjanesskaga

Jarðskjálfti með stærðina 3,5 rétt um 2,6 km frá Grindavík

Í gær (21-Janúar-2018) varð jarðskjálfti með stærðina 3,5 rétt um 2,6 km frá Grindavík. Þessi jarðskjálfti fannst augljóslega í Grindavík. Dýpi þessa jarðskjálfta var rétt um 5,0 km. Jarðskjálftinn rétt fyrir utan Grindavík (græna stjarnan). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,5 rétt um 2,6 km frá Grindavík

Jarðskjálftahrina í Brennisteinsfjöllum

Síðan um helgina hefur verið jarðskjálftahrina í Breinnisteinsfjöllum (tengill á Wikipedia hérna). Þessi jarðskjálftahrina hefur ekki verið neitt rosalega stór í stærð jarðskjálfta en það hafa komið fram um 130 jarðskjálftar þessa stundina. Stærsti jarðskjálftinn sem hefur komið fram var … Continue reading

Posted in Brennisteinsfjöll, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Brennisteinsfjöllum

Staðan á jarðskjálftahrinunni við Fagradalsfjall á Reykjanesi

Jarðskjálftahrinan sem hófst þann 26-Júlí-2017 við Fagradalsfjall á Reykjanesi heldur áfram nærri Fagradalsfjalli og hafa yfir 600 jarðskjálftar mælst í jarðskjálftahrinunni það sem af er. Það virðist sem að sú kvika sem er tengd þessum umbrotum er ennþá talsverðu dýpi … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kvika, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Staðan á jarðskjálftahrinunni við Fagradalsfjall á Reykjanesi

Kröftug jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga (nærri Fagradalsfjalli)

Í dag (26-Júlí-2017) hefur verið kröftug jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga nærri Fagradalsfjalli og hafa stærstu jarðskjálftarnir fundist mjög vel á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Stærstu jarðskjálftarnir voru með stærðina 4,0 og 3,8. Jarðskjálftavirknin er ennþá í gangi. Yfir 150 jarðskjálftar hafa mælst … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Kvika, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga (nærri Fagradalsfjalli)