Category Archives: Öræfajökull

Fersk jarðskjálftavirkni í Öræfajökli (vika 6)

Aðfaranótt 4-Febrúar-2019 varð jarðskjálfti með stærðina 2,6 í Öræfajökli. Þessi jarðskjálfti var upphafið af jarðskjálftahrinu í Öræfajökli sem er ennþá í gangi. Jarðskjálftavirknin í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Þessi jarðskjálftavirkni er eðlileg fyrir Öræfajökul þessa mánuðina. Fjöldi … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Fersk jarðskjálftavirkni í Öræfajökli (vika 6)

Ný jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Í dag (6-Janúar-2019) hófst ný jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftahrinu var með stærðina 2,4. Aðrir jarðskjálftar sem hafa orðið hafa verið minni að stærð. Jarðskjálftavirknin í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Jarðskjálftahrinan virðist ennþá vera … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Ný jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Í dag (8-Desember-2018) varð jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Þessi jarðskjálftahrina varð í norðurhluta öskju Öræfajökuls eða rétt fyrir utan öskjuna. jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftahrinu var með stærðina 2,6 en aðrir jarðskjálftar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Tvær jarðskjálftahrinur í Öræfajökli

Í dag (1-Desember-2018) voru tvær jarðskjálftahrinur í Öræfajökli. Jarðskjálftahrinur í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærstu jarðskjálftarnir í þessum jarðskjálftahrinum voru með stærðina 1,1 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Það sem er óvenjulegt núna … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Tvær jarðskjálftahrinur í Öræfajökli

Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu og Öræfajökli

Ég sameina þetta í eina grein til þess að spara tíma þar sem ég þarf að mæta í vinnu klukkan 07:00 (þangað til 23-Október-2018). Öræfajökull Síðan í gær (01-Október-2018) hefur verið jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Það hefur orðið um annar tugur … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu og Öræfajökli

Minniháttar jarðskjálftahrina í Öræfajökli

Í gær (26-September-2018) hófst jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 1,2. Aðrir jarðskjálftar voru með stærðina 0,0 til 0,5. Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli er vegna þess að … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Öræfajökli

Jarðskjálfti með stærðina 3,0 í Öræfajökli

Í kvöld (21-September-2018) klukkan 21:15 varð jarðskjálfti með stærðina 3,0 í Öræfajökli. Í kjölfarið kom hrina af litlum jarðskjálftum og stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 1,4. Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Ég reikna með að stærsti … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 3,0 í Öræfajökli

Minniháttar jarðskjálftahrina í Öræfajökli

Í gær (23-Ágúst-2018) hófst minniháttar jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Þessi jarðskjálftahrina virðist vera þróast með sama hætti og fyrri jarðskjálftahrinur sem hafa átt sér stað í Öræfajökli. Jarðskjálftahrinur eiga sér eingöngu stað í Öræfajökli þegar kvika er á ferðinni innan í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Öræfajökli

Eldgosin í Öræfajökli árin 1362 og 1727 voru hugsanlega stærri en talið hefur verið

Samkvæmt fréttum í gær (14-Ágúst-2018) þá voru eldgosin í Öræfajökli árin 1326 og 1727 líklega stærri en talið hefur verið. Þetta er byggt á frumniðurstöðum rannsóknar sem fer núna fram við Öræfajökul. Samkvæmt þessari rannsókn þá hefur eftirtalið komið í … Continue reading

Posted in Eldstöð, Öræfajökull | Comments Off on Eldgosin í Öræfajökli árin 1362 og 1727 voru hugsanlega stærri en talið hefur verið

Örlítil breyting á jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Í dag (1-ágúst-2018) varð örlítil breyting á jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Breytingin er sú að stærðir þeirra jarðskjálfta sem varð í dag jókst aðeins og varð stærsti jarðskjálftinn með stærðina 1,5 og nokkrir jarðskjálftar með stærðina 1,0 eða stærri hafa orðið … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Örlítil breyting á jarðskjálftavirkni í Öræfajökli