Category Archives: Þórðarhyrna

Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum og Þórðarhyrnu

Afsakið grein sem kemur seint. Ég hef verið í öðrum verkefnum sem snúa að því að taka myndir og setja inn á Instagram aðganginn hjá mér sem er hægt að skoða hérna. Tvær jarðskjálftahrinur hafa komið fram sem ég er … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Grímsvötnum og Þórðarhyrnu

Jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu

Síðastliðna nótt (3-Desember-2018) varð jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu (enginn GVP síða, undir Grímsvötn). Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,1 og annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,0. Þórðarhyrna er suð-vestur af Grímsvötnum. Sést þar sem eru gulir jarðskjálftar merktir inn. Höfundaréttur … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu

Tveir sterkir jarðskjálftar í Bárðarbungu

Í dag (17-September-2017) klukkan 14:23 urðu tveir sterkir jarðskjálftar í Bárðarbungu. Stærðir þessara jarðskjálfta var 3,9. Þessir jarðskjálftar urðu á svæði í norð-austur hluta öskju Bárðarbungu þar sem hefur verið jarðskjálftavirkni síðan í September-2015. Þessi jarðskjálftavirkni á sér stað vegna … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Tveir sterkir jarðskjálftar í Bárðarbungu

Hugsanlegt kvikuinnskot í Þórðarhyrnu

Í kvöld (05.03.2017) varð hugsanlegt kvikuinnskot í Þórðarhyrnu (eldstöðin er undir Grímsvötnum hjá Global Volcanism Program). Þórðarhyrna er staðsett suð-vestur af Grímsvötnum og síðasta eldgos varð árið 1902 þegar eldstöðin gaus á sama tíma og Grímsvötn (stærð VEI=4), eldgosið þar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Hugsanlegt kvikuinnskot í Þórðarhyrnu

Óróabreyting nærri Grímsfjalli

Það hefur orðið breyting á óróa á SIL stöðvum nærri Grímsvötnum. Þessi óróabreyting kemur fram á nokkrum SIL stöðvum næst Vatnajökli. Þessi órói er sterkastur á SIL stöðvunum Húsbónda og Jökulheimum. Það er hugsanlegt að orsök þessa óróa sé önnur … Continue reading

Posted in Eldstöð, Órói, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Óróabreyting nærri Grímsfjalli

Jarðskjálftar í Þórðarhyrnu, Bárðarbungu og Kverkfjöllum

Í dag (3-Júní-2014) hefur verið mikið um smáskjálfta í Þórðarhyrnu, Bárðarbungu og Kverkfjöllum. Þessi smáskjálftavirkni er eðlileg og það er ekkert sérstakt að fara að gerast í þessum eldfjöllum sýnist mér. Jarðskjálftavirknin í Vatnajökli í dag. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöðvar, Grímsfjall, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kverkfjöll, Kvikuinnskot, Vatnajökull, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Jarðskjálftar í Þórðarhyrnu, Bárðarbungu og Kverkfjöllum

Óróapúls í Þórðarhyrnu

Þann 21-Nóvember-2013 kom fram óróapúls í Þórðarhyrnu í Vatnajökli (tengt eldstöðinni í Grímsfjalli) og var tengdur jarðskjálftahrinu sem átti sér stað á sama tíma í eldstöðinni. Þessi óróapúls varði frá því klukkan 03:30 til klukkan 06:10. Jarðskjálftahrinan sem fylgdi þessum … Continue reading

Posted in Eldstöð, Kvikuinnskot, Vatnajökull, Þórðarhyrna | Comments Off on Óróapúls í Þórðarhyrnu

Minniháttar jarðskjálftahrina í Þórðarhyrnu

Í dag (21-Nóvember-2013) átti sér stað minniháttar jarðskjálftahrina í Þórðarhyrnu sem er eldstöð í Vatnajökli. Allir jarðskjálftanir voru mjög litlir, stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 1,9. Dýpi þessar jarðskjálftahrinu var frá 6,0 til 0,1 km. Líklega koma … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Þórðarhyrna | Comments Off on Minniháttar jarðskjálftahrina í Þórðarhyrnu