Category Archives: Herðubreið

Jarðskjálftahrina nærri Herðubreið

Í gær (18-Desember-2018) hófst jarðskjálftahrina nærri Herðubreið (Wikipedia). Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 2,7. Þar sem þessi jarðskjálftahrina er ennþá í gangi þá er möguleiki á því að stærri jarðskjálftar verði á þessu svæði. Jarðskjálftahrinan í nágrenni … Continue reading

Posted in Herðubreið, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina nærri Herðubreið

Tvær jarðskjálftahrinur í dag (02-Júní-2017)

Í dag (02-Júní-2017) hafa tvær jarðskjálftahrinur verið í gangi. Vestara brotabeltið Á jaðri svæðis sem ég kalla persónulega Vestara brotabeltið hefur lítil jarðskjálftahrina verið í gangi í dag og síðustu daga. Þetta brotabelti er á milli Langjökuls og Snæfellsnes og … Continue reading

Posted in Herðubreið, Herðubreiðartögl, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Vestra brotabeltið, Vöktun | Comments Off on Tvær jarðskjálftahrinur í dag (02-Júní-2017)

Jarðskjálftahrina nærri Herðubreið

Síðustu vikuna hefur verið jarðskjálftahrina nærri Herðubreið. Í gær jókst jarðskjálftavirknin úr nokkrum jarðskjálftum á klukkutíma yfir í nokkra tugi jarðskjálfta á klukkutímann. Stærsti jarðskjálftinn sem hefur komið fram hingað til var með stærðina 2,9 en fyrri fréttir af þessum … Continue reading

Posted in Herðubreið, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina nærri Herðubreið

Yfirlit yfir virkni á Íslandi í viku 41

Vika 41 var mjög róleg á Íslandi miðað við síðustu tvær vikur á Íslandi. Hérna er yfirlit yfir það sem var að gerast á Íslandi. Suðurlandsbrotabeltið (SISZ) Stöðug jarðskjálftavirkni hefur verið á suðurlandsbrotabeltinu síðustu viku og undanfarnar vikur. Enginn af … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Herðubreið, Herðubreiðartögl, Jarðskjálftahrina, Reykjaneshryggur, SISZ, Vöktun | Comments Off on Yfirlit yfir virkni á Íslandi í viku 41

Ný jarðskjálftahrina í Herðubreið

Þann 13-Maí-2014 og í gær (14-Maí-2014) var ný jarðskjálftahrina í Herðubreið, auk jarðskjálftahrinunnar í Herðubreiðartöglum. Þessi jarðskjálftahrina er að einhverju leiti ennþá í gangi. Jarðskjálftahrinan í Herðubreið og Herðubreiðartöglum. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Jarðskjálftavirknin á þessu svæði dettur … Continue reading

Posted in Askja, Eldstöðvar, Herðubreið, Herðubreiðartögl, Jarðskjálftahrina, Kverkfjöll, Kvikuinnskot | Comments Off on Ný jarðskjálftahrina í Herðubreið