Category Archives: Þensla

Kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu í gær (20-Maí-2017)

Í gær (20-Maí-2017) varð kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu. Stærstu jarðskjálftarnir voru með stærðina Mw3,9 og Mw3.8, í kringum 10 jarðskjálftar komu fram í þessari jarðskjálftahrinu. Þessi jarðskjálftavirkni er öðruvísi en söguleg virkni í Bárðarbungu á tímabilinu 1970 til 1994 þegar … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þensla | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu í gær (20-Maí-2017)

Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Í dag (17.04.2017) klukkan 11:58 varð jarðskjálftahrina í Bárðarbungu og stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 4,2. Þessi jarðskjálftahrina varði í rúmlega eina klukkustund. Græna stjarnan sýnir staðsetningu jarðskjálftans með stærðina 4,2. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærstu eftirskjáfltanir voru … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun, Þensla | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Snemma morguns þann 19-Nóvember-2016 varð kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu. Þessi jarðskjálftahrina er sú sterkasta í Bárðarbungu núna í lengri tíma og var stærsti jarðskjálftinn með stærðina 4,0 en sá næst stærsti með stærðina 3,5 en allir aðrir jarðskjálftar voru minni … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þensla | Comments Off on Kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Áframhaldandi þensla í Bárðarbungu, gasútstreymi óbreytt

Samkvæmt frétt á Vísir.is þá heldur Bárðarbunga ennþá að þenjast út á svipuðum hraða og síðan að eldgosinu lauk í Holuhauni samkvæmt GPS mælingum. Gas útstreymi frá kötlum sem mynduðust í kjölfarið á eldgosinu 2014 hefur einnig haldist óbreytt síðasta … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldfjall, Eldstöð, Gas, GPS mælingar, Kvika, Þensla | Comments Off on Áframhaldandi þensla í Bárðarbungu, gasútstreymi óbreytt

Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu (vika 01 2016)

Núverandi jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu mun gerast reglulega þangað til að næsta eldgos verður. Vegna þess mun ég ekki skrifa um allar þær jarðskjálftahrinur sem munu eiga sér stað í Bárðarbungu, ég mun helst skrifa um jarðskjálftahrinur þar sem jarðskjálftar verða … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Hamarinn, Hekla, Jarðskjálftahrina, Jarðskjálftar, Kvika, Kvikuinnskot, Vöktun, Þensla | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu (vika 01 2016)

Nýjir jarðskjálftar í Bárðarbungu

Í dag (04-Janúar-2016) varð lítil jarðskjálftahrina í Bárðarbungu. Stærstu jarðskjálftarnir í þessari hrinu voru með stærðina 3,3 og 3,2. Aðrir jarðskjálftar sem komu fram í þessari jarðskjálftahrinu voru minni að stærð. Jarðskjálftahrinan í Bárðarbungu, grænu stjörnurnar sýna staðsetningu jarðskjálftana með … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þensla | Comments Off on Nýjir jarðskjálftar í Bárðarbungu

Þensla staðfest í Bárðarbungu

Samkvæmt nýlegum mælingum Veðurstofu Íslands þá er eldstöðin Bárðarbunga farin að þenjast aftur út. Samkvæmt gögnum frá Veðurstofu Íslands þá er þenslan sem er að koma fram ekki mjög mikil sem stendur, það gæti breyst ef magn innflæðis kviku inn … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Vöktun, Þensla | Comments Off on Þensla staðfest í Bárðarbungu