Monthly Archives: December 2018

Jarðskjálfti með stærðina 4,4 í Hellisheiði

Síðastliðna nótt (30-Desember-2018) varð jarðskjálfti með stærðina 4,4 á Hellisheiði í Henglinum. Þessi jarðskjálfti fannst mjög víða. Stærsti eftirskjálftinn sem hefur komið fram var með stærðina 2,2. Jarðskjálftinn í Hellisheiði (Henglinum). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Jarðskjálftinn eins og … Continue reading

Posted in Hengill, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 4,4 í Hellisheiði

Jarðskjálfti með stærðina 4,8 í Bárðarbungu

Síðastliðina nótt (28-Desember-2018) var kröftug jarðskjálftahrina í Bárðarbungu. Stærsti jarðskjálftinn varð klukkan 01:16 og var með stærðina 4,8. Þriðji stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,5 og varð klukkan 01:20. Annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,7 og varð klukkan 01:38. … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálfti með stærðina 4,8 í Bárðarbungu

Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga nærri Fagradalsfjalli

Í gær (19-Desember-2018) hófst jarðskjálftahrina nærri Fagradalsfjalli á Reykjanesi. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 3,2. Þegar þessi grein er skrifuð er jarðskjálftahrinan ennþá í gangi. Jarðskjálftahrinan á Reykjanesskaga. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærsti jarðskjálftinn fannst … Continue reading

Posted in Jarðskjálftahrina, Reykjanesskagi, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga nærri Fagradalsfjalli

Jarðskjálftahrina nærri Herðubreið

Í gær (18-Desember-2018) hófst jarðskjálftahrina nærri Herðubreið (Wikipedia). Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 2,7. Þar sem þessi jarðskjálftahrina er ennþá í gangi þá er möguleiki á því að stærri jarðskjálftar verði á þessu svæði. Jarðskjálftahrinan í nágrenni … Continue reading

Posted in Herðubreið, Jarðskjálftahrina, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina nærri Herðubreið

Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Í morgun (17-Desember-2018) varð jarðskjálftahrina í Bárðarbungu. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,6 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Þessi jarðskjálftavirkni þýðir að Bárðarbunga eldstöðin heldur áfram að … Continue reading

Posted in Bárðarbunga, Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Í dag (8-Desember-2018) varð jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Þessi jarðskjálftahrina varð í norðurhluta öskju Öræfajökuls eða rétt fyrir utan öskjuna. jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftahrinu var með stærðina 2,6 en aðrir jarðskjálftar … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Kvikuinnskot, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli

Jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu

Síðastliðna nótt (3-Desember-2018) varð jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu (enginn GVP síða, undir Grímsvötn). Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,1 og annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,0. Þórðarhyrna er suð-vestur af Grímsvötnum. Sést þar sem eru gulir jarðskjálftar merktir inn. Höfundaréttur … Continue reading

Posted in Eldstöð, Grímsfjall, Jarðskjálftahrina, Kvika, Vöktun, Þórðarhyrna | Comments Off on Jarðskjálftavirkni í Þórðarhyrnu

Tvær jarðskjálftahrinur í Öræfajökli

Í dag (1-Desember-2018) voru tvær jarðskjálftahrinur í Öræfajökli. Jarðskjálftahrinur í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands. Stærstu jarðskjálftarnir í þessum jarðskjálftahrinum voru með stærðina 1,1 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Það sem er óvenjulegt núna … Continue reading

Posted in Eldstöð, Jarðskjálftahrina, Kvika, Öræfajökull, Vöktun | Comments Off on Tvær jarðskjálftahrinur í Öræfajökli