Iridium gervihnettir rata í fréttinar á Íslandi

Ég sé á fréttum sem eru núna á Vísir.is að Iridium gervihnettir hafa ratað í fréttirnar vegna blossa sem koma stundum frá þeim. Þetta er ekkert sérstakt og kemur til vegna hönnunar þessara gervihnatta.

Þarna er engir fljúgandi furðuhlutir á ferðinni. Bara Iridium gervihnettir.

Fréttir Vísir.is.

Bóndakona í Skagafirði sá líka dularfulla ljósið (Vísir.is)
Vill útskýringar á dularfulla ljósinu (Vísir.is)
Formaður stjörnuskoðunarfélagsins: Efast um fljúgandi furðuhlut (Vísir.is)
„Fljúgandi furðuhlutur“ í Árbænum (Vísir.is)

Asteroid Discovery From 1980 – 2010

View of the solar system showing the locations of all the asteroids starting in 1980, as asteroids are discovered they are added to the map and highlighted white so you can pick out the new ones.
The final colour of an asteroids indicates how closely it comes to the inner solar system.
Earth Crossers are Red
Earth Approachers (Perihelion less than 1.3AU) are Yellow
All Others are Green

Notice now the pattern of discovery follows the Earth around its orbit, most discoveries are made in the region directly opposite the Sun. You’ll also notice some clusters of discoveries on the line between Earth and Jupiter, these are the result of surveys looking for Jovian moons. Similar clusters of discoveries can be tied to the other outer planets, but those are not visible in this video.

As the video moves into the mid 1990’s we see much higher discovery rates as automated sky scanning systems come online. Most of the surveys are imaging the sky directly opposite the sun and you’ll see a region of high discovery rates aligned in this manner.

At the beginning of 2010 a new discovery pattern becomes evident, with discovery zones in a line perpendicular to the Sun-Earth vector. These new observations are the result of the WISE (Widefield Infrared Survey Explorer) which is a space mission that’s tasked with imaging the entire sky in infrared wavelengths.

Currently we have observed over half a million minor planets, and the discovery rates snow no sign that we’re running out of undiscovered objects.

Orbital elements were taken from the ‘astorb.dat’ data created by Ted Bowell and associates at http://www.naic.edu/~nolan/astorb.html

Music is ‘Transgenic’ by Trifonic: http://www.amazon.com/Emergence-Trifonic/dp/B0013MTJUQ/

Quite a few journalists, bloggers and tweeters are attributing this to NASA or Arecibo Observatory – while they do fine work they had nothing to do with this. If you write a story you can credit it to Scott Manley.

Brann eldhnöttur (loftsteinn) yfir Akureyri í gær ?

Samkvæmt fréttum Rúv þá sást grænt ljós fara yfir Vaðlaheiði á Akureyri. Líklegt er að þetta hafi verið loftsteinn sem þarna var á ferðinni, enda er Jörðin að fara núna í gegnum ský af loftsteinum (gerist mjög reglulega) og hugsanlegt er að þarna hafi verið um að ræða stærri loftsteina brot en venjulega.

Það sem gefur frekari vísbendingar um að þetta hafi verið loftsteinn er græna ljósið, en brunalitur lofsteinn ræðast af efnainnihaldi hans. Hérna er útskýring frá NASA um ljósbruna loftsteina.

Colors of meteors The color of many Leonids is caused by light emitted from metal atoms from the meteoroid (blue, green, and yellow) and light emitted by atoms and molecules of the air (red). The metal atoms emit light much like in our sodium discharge lamps: sodium (Na) atoms give an orange-yellow light, iron (Fe) atoms a yellow light, magnesium (Mg) a blue-green light, ionized calcium (Ca+) atoms may add a violet hue, while molecules of atmospheric nitrogen (N2) and oxygen atoms (O) give a red light. The meteor color depends on whether the metal atom emissions or the air plasma emissions dominate.

Nánari útskýringar er að finna hérna.

Allar vísbendingar benda til þess að þarna hafi verið á ferðinni lofsteinn, en ekki eitthvað annað. Spurning er auðvitað hvort að þessi loftsteinn (líkegur) hafi lent á landi, eða farið í hafið. Ef þessi lofsteinn finnst, þá er hugsanlegt að hann sé virði einhverra króna til loftsteinasafnara og vísindamanna, sem rannsaka lofsteina til þess að komast að uppruna sólkerfsins og nákvæman aldur þess.

Stærsta sól sem vitað er um

Hérna er mynd (teiknuð) af stærstu sól sem vitað er um í Alheiminum, það geta auðvitað verið stærri sólir þarna úti. En við þekkjum þær ekki sem stendur. Sólin er á þessari mynd til samanburðar. Þessi sól heitir VY Canis Majoris og er í stjörnumerkinu Canis Major og er í 5000 ljósára fjarlægð frá okkar sólkerfi.

Stærsta sólin sem vitað er um

Er líf í næsta sólkerfi við okkar ?

Í umræddri frétt er það nefnt að eingöngu sé um að ræða lífrænt efnasamband, þá metan í þessu tilfelli. En það er talsvert af metan í alheiminum, í okkar sólkerfi er það bæði að finna á Jörðinni, Mars og Títan, en einnig hugsanlega á öðrum tunglum í sólkerfinu án þess að ég viti til þess.

Metan myndast við náttúrulegt niðurbrot á Jörðinni, en aftur á móti er það ekki það sem gerist í gasrisum (300C heitum) eins og þarna ræðir um. Aftur á móti er umrætt sólkerfi með sól af gerðinni k, en það er svipuð sólgerð og okkar eigið sólkerfi er með, en er þó talsvert kaldari en okkar eigin sól. Þó svo að gasrisin sé innar, þá er hugsanlegt að utar sé að finna bergplánetur. Ef að gasrisin hefur ekki rutt þeim útúr sólkerfinu þegar hann féll inn að sólinni á sínum tíma (nokkrum milljörðum árum síðan hugsanlega). En þetta sólkerfi er einnig tvíkerfi, en það þýðir að tvær sólir eru til staðar í þessu sólkerfi. En slíkt útilokar samt sem ekki líf á bergplánetu, ef að réttar aðstæður hafa skapast. Hægt er að lesa nánar um þetta sólkerfi hérna, en þarna er meðal annars hægt að sjá á stjörnukorti hvar þetta sólkerfi er ásamt fleiri upplýsingum.

Einnig samkvæmt fréttum þá hefur komið í ljós að líklegt er að sólkerfið Alpha Centauri 3 hafi allavega eina bergplánetu eða fleiri á braut um sig. Þó er eftir að afla meiri gagna um hugsanlega plánetu í þessu þriggja sóla kerfi sem er ekki nema 4,4 ljósár í burtu frá okkur. Það verður áhugavert að fylgjast með hvað vísindamenn eiga eftir að finna í framtíðinni. En ef þarna eru plánetur á stærð við Jörðina þá er hugsanlegt að þarna sé að finna líf, ef réttar aðstæður hafa skapast til þess að það nái að þróast og dafna.

Sólsveifla 24 byrjar

Samkvæmt Vísindamönnum þá hófst í dag Sólsveifla 24 (Solar Cycle 24). En upphafið var markað með sólbletti sem er norðarlega á sólinni og hefur öfuga pólstefnu. Nánar um þetta hérna.

Vísindamenn eru búnir að spá því að Sólsveifla 24 verði sú öflugasta í margar aldir. En svona tímabil valda truflunum á fjarskiptum á jörðu niðri og valda geimförum stórhættu. Einnig sem að sólgos geta rústað gervihnöttum á braut um jörðu og valda einnig truflunum á rafmangskerfum. Hægt er að sjá hættuskalana fyrir sólstorma hérna.