Category Archives: InDefence

Bjarni Benediktsson um Icesave (Alþingi Nóvember 2008)

Posted in Advice, EES samningurinn, EFTA, Icesave, InDefence, Myndbönd, Sjálfstæðisflokkurinn | Comments Off on Bjarni Benediktsson um Icesave (Alþingi Nóvember 2008)

Staðan í Icesave er það sem óskað var eftir

Sú staða sem er komin upp í Icesave málinu kemur ekkert á óvart. Þannig að það þýðir lítið fyrir fólkið sem hvatti til þess að Icesave 3 samningurinn yrði felldur í kosningum að væla núna yfir stöðu mála. Þetta var … Continue reading

Posted in Advice, EES samningurinn, EFTA, ESB, Fábjánar, Framsóknarflokkurinn, Heimssýn, Icesave, InDefence, Morgunblaðið, Sérhagsmunasamtök, Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri Grænir | 1 Comment

Siðlausir lygarar í Icesave dómsmálinu

Það er ekki að spurja að því. Þeir sem börðust sem harðast gegn Icesave samningum reyna núna að grafa undan þeirri stöðu sem þeir komu íslendingum í. Þetta á sérstaklega við hópana eins og InDefence og Advice sem fullyrtu að … Continue reading

Posted in Advice, Icesave, InDefence, Sögufölsun | Comments Off on Siðlausir lygarar í Icesave dómsmálinu

Ábyrgð Forseta Íslands á Icesave málinu

Það er engin vafi á því að ábyrgð Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar á Icesave málinu er mjög mikil. Jafnvel þó svo að Forseti Íslands beri ekki neina ábyrgð samkvæmt Stjórnarskrá Íslands. 11. gr. Forseti lýðveldisins er ábyrgðarlaus á stjórnarathöfnum. … Continue reading

Posted in Efnahagshrun, Efnahagsmál, Fábjánar, Icesave, InDefence, Sögufölsun, Siðleysi, Skoðun, Viðskipti | Comments Off on Ábyrgð Forseta Íslands á Icesave málinu

Verðlaus og tilgangslaus umsögn InDefence hópsins

Umsögn InDefence hópsins um nýjasta Icesave samninginn er tilganglaust plagg sem þjónar ekki neinum tilgangi öðrum en þeim að æsa upp andstöðu við nýjasta Icesave samninginn. Enda hefur það sannast að InDefence eru allt annað en heiðarlegur klúbbur og hérna … Continue reading

Posted in Efnahagsmál, Icesave, InDefence, Skoðun, Viðskipti | Comments Off on Verðlaus og tilgangslaus umsögn InDefence hópsins