Category Archives: Íslands sagan

Íslenska þjóðin sem fær það sem hún biður um

Íslendingar hafa gjarnan hrósað sér fyrir að vera bestir í hinu og þessu. Alla jafnan alveg óverðskuldað og alla jafna byggt á sögusögnum nútímans sem íslendingar hafa sjálfir skapað í gegnum tíðina. Ein stærsta sjálfsblekking íslendinga síðustu ár er sú … Continue reading

Posted in Alþingi, Alþingiskosningar, Ísland, Íslands sagan, Íslensk afneitun, Íslenska efnahagskreppan, Íslenska Krónan, EES samningurinn, Efnahagsbóla 2, Efnahagshrun, Efnahagsmál, Einangrunarstefnan, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Evrópuvaktin, Framsóknarflokkurinn, Gengi íslensku krónunnar, Heimssýn, Morgunblaðið, Rannsóknarskýrsla Alþingis, Samfélagið, Samfylkingin, Samkeppni, Sérhagsmunasamtök, Sögufölsun, Siðleysi, Sjálfstæðisflokkurinn, Sjúkt fólk, Skoðun, Spilling, Staðreyndir, Stjórnmál, Verðsamráð, Verðtryggð króna, Viðskipti, Vinstri Grænir | Comments Off on Íslenska þjóðin sem fær það sem hún biður um

Ísland hefur ekki breyst mikið síðustu áratugi

Það er alveg ljóst að Ísland hefur ekki breyst mikið síðustu áratugi. Hérna eru tvö dæmi. Fréttayfirlit fyrir árið 1966. Fréttayfirlit fyrir árið 1984. Fréttir Rúv árið 1990. Það kemur ekki fram hvaða dag þetta var. Þarna sést að það … Continue reading

Posted in Íslands sagan, Íslensk afneitun, Þjóðremban, Efnahagsmál, Myndbönd, Samfélagið, Viðskipti | Comments Off on Ísland hefur ekki breyst mikið síðustu áratugi

Nauðsynlegt að endurskrifa íslandssöguna

Í ljósi nýrra fornleifafunda í Færeyjum. Þá má augljóst vera að það er orðið nauðsynlegt að endurskrifa landsnámssögu Íslands. Enda er ljóst að byggð hefur verið komin til á Íslandi löngu fyrir árið 800, og jafnvel löngu fyrir árið 600 … Continue reading

Posted in Íslands sagan, Samfélagið, Skoðun | Comments Off on Nauðsynlegt að endurskrifa íslandssöguna