Category Archives: Þjófnaður

Þjófnaður á hafi úti

Morgunblaðið segir frá því að skipverjar á Sea­bed Constructor hafi verið byrjaðir á því að rífa flakið af Mind­en. Það eru umtalsverð verðmæti í þeim málmi sem er í skipinu (stál og öðru slíku) og undanfarna mánuði hefur það gerst … Continue reading

Posted in Íslensk landhelgi, Þjófnaður, Skoðun | Comments Off on Þjófnaður á hafi úti

Siðleysið í íslensku samfélagi

Það er alveg stórmerkilegt hversu mikið siðleysi þrífst í íslensku samfélagi. Þetta sést best á handahófskenndum þjófnaði sem er stundaður á Íslandi. Hérna á ég auðvitað ekki við skipulagað glæpastarfsemi, sem meðal annars leggur skiplega á ráðin innbrot inn í … Continue reading

Posted in Ísland, Þjófnaður, Glæpir, Samfélagið, Skoðun | 1 Comment