Category Archives: Stjórnarskráin

Ríkisstjórn Íslands hefur tapað lögmæti sínu

Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa tapað lögmæti sínu með aðgerðum sem eru þvert á Stjórnarskrá Íslands. Ofan á þessi brot hefur ríkisstjórn Íslands ákveðið að hunsa vilja almennings á Íslandi og ætlar sér ennþá að slíta aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. … Continue reading

Posted in Alþingi, Ísland, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Skoðun, Stjórnarskráin, Stjórnmál | Comments Off on Ríkisstjórn Íslands hefur tapað lögmæti sínu

Merki um yfirvofandi einræði

Það er svo merkilegt með stjórnamálaflokkana Sjálfstæðisflokkin og Framsóknarflokkin að þeir eru á móti breytingum sem styrkja og gera lýðræði á Íslandi skilvirkara og styrkara. Sérstaklega í ljósi þess að það var veikt lýðræði sem spilaði sitt hlutverk í árunum … Continue reading

Posted in Alþingi, Óstöðugleiki, Efnahagshrun, Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Spilling, Stjórnarskráin, Stjórnmál | Comments Off on Merki um yfirvofandi einræði