Ólöglegur Ögmundur (Innanríkisráðherra)

Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra boðar viðskiptahöft á Íslandi. Eitthvað sem er ólöglegt samkvæmt EFTA+EES samningum Íslands. Einnig sem að slíkt er í andstöðu við WTO aðild Íslands. Spilabann eins og það sem Ögmundur Jónasson leggur til hefur verið dæmt ólöglegt af WTO.

Þetta gildir bæði um aðgang fólks fullorðins vefsíðum og spilasíðum af ýmsum toga.

Hvað varðar kaup á landi. Þá er slíkt bann eða takmörkun ekki heimilt samkvæmt EFTA+EES samningum. Ísland hefur ekki undanþágu frá þeirri meginreglu ESB/EES samningins að takmarka kaup útlendinga á fasteignum eða landaeignum sem eru á Íslandi. Nánar er hægt að lesa sér til um þessar varanlegu undanþágur sem hafa fengist frá þessum meginreglum ESB hérna fyrir neðan.

Bolig i Danmark
Purchasing property in another Member State (EU)