Category Archives: Fjölmiðlar

Páll Magnússon alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn á að segja af sér þingmennsku án tafar

Það er ekki í lagi að alþingismaðurinn Páll Magnússon ráðist gegn frjálsum fjölmiðlum á Íslandi eins og hann hefur verið að gera. Slíkt er brottrekstrarsök af Alþingi íslendinga og því á Páll Magnússon að segja af sér þingmennsku án tafar. … Continue reading

Posted in Fasistar, Fjölmiðlar, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Stjórnmál | Comments Off on Páll Magnússon alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn á að segja af sér þingmennsku án tafar

Fólk spillingar og valdníðslu vill Rúv burt

Það er þekkt þegar á að koma á einræði og spillingu fyrir í ríkjum að þá er fyrst og fremst ráðist gegn ríkisfjölmiðlum þess lands sem slíkir atburðir eiga sér stað. Á síðustu árum hefur slíkt gerst í Pólland, Ungverjarlandi … Continue reading

Posted in Fjölmiðlar, Skoðun, Stjórnmál | Comments Off on Fólk spillingar og valdníðslu vill Rúv burt

Í lögum um fjölmiðla er skilyrðislaust bann við hatursáróðri

Í lögum um fjölmiðla er skilyrðislaust bann við hatursáróðri og dreifingu hans. Af þessu er ljóst að Útvarp Saga er í órétti þegar útvarpstöðin dreifir áróðursefni um flóttamenn, samkynhneigða og aðra minnihlutahópa á Íslandi. Þetta nær einnig til vefmiðla sem … Continue reading

Posted in Fjölmiðlar, Skoðun | Comments Off on Í lögum um fjölmiðla er skilyrðislaust bann við hatursáróðri

Víkurfréttir ala á útlendingahatri með lélegri fréttamennsku

Í gær ólu Víkurfréttir á útlendingahatri með því að birta afskaplega lélega frétt um kynferðislega árás sem varð í strætisvagni í Reykjanesbæ. Enda var fréttin sem þeir birtu byggð á orðrómnum af Facebook og öðrum slíkum miðlum. Þetta olli því … Continue reading

Posted in Öfgafólk, Útlendingahatur, Fasistar, Fábjánar, Fjölmiðlar, Skoðun | Comments Off on Víkurfréttir ala á útlendingahatri með lélegri fréttamennsku

Ofstækisfullir fjölmiðar framsóknarflokksins

Ég skrifaði athugasemd við frétt á Eyjan.is (sem er framsóknarfjölmiðill), athugasemd mín er hörð en var ekki dónaleg. Hinsvegar tók Eyjan þá ákvörðun að eyða athugasemdinni, sem þýðir að eyjan er farin að leggja út í að vernda þingmenn og … Continue reading

Posted in ESB, ESB andstaða, ESB Umræðan, Eyjan.is, Fjölmiðlar, Framsóknarflokkurinn, Heimssýn, Ritskoðun og ritskoðarar, Rugludallar, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Stjórnmál | Comments Off on Ofstækisfullir fjölmiðar framsóknarflokksins

Ritskoðun og bönn á Facebook – Fjölmiðlanördar

Hinir silkimjúku íslensku fjölmiðlar eru í raun ganglaust drasl. Enda er silkið lygi og íslenskir fjölmiðlar eru oftar en ekki reknir af einstaklingum sem lyppast niður eins og leir þegar valdið og fjármagnið talar til þeirra. Þessir sömu einstaklingar lyppast … Continue reading

Posted in Fábjánar, Feminstar, Fjölmiðlar, Skoðun | Comments Off on Ritskoðun og bönn á Facebook – Fjölmiðlanördar

Eftirspurn eftir skoðanakúgun á Íslandi

Það er ljóst eftir átökin með DV að á Íslandi er eftirspurn eftir skoðanakúgun. Þeir fjölmiðlar sem fjalla um spillingu valdamanna eru fljótlega keyrðir í kaf af leppum klíka í íslensku þjóðfélagi, þá sérstaklega þeirra sem eru innan raða Sjálfstæðisflokksins. … Continue reading

Posted in Fjölmiðlar, Skoðun | 1 Comment

Vísir.is ritskoðar athugasemdir við frétt um Smáís

Í dag (25-Október-2013) var birt frétt á Vísir.is þar sem Smáís sakar Netflix um þjófnað og að vera ólöglegt fyrirtæki (streymi er ennfremur ekki beint niðurhal eins og þarna er fjallað um ranglega). Fyrir utan þá staðreynd að þetta er … Continue reading

Posted in Fjölmiðlar, Internet, Ritskoðun, Skoðun, Smáís | 1 Comment

Sannleiksnefnd framsóknarflokksins

Um daginn fór pistill á Rúv fyrir hjartað á framsóknarflokknum, þar sem framsóknarflokkurinn hafði verið gagnrýndur í þessum pistli mjög harkalega og ekki að ástæðulausu. Hjá framsóknarflokknum var strax brugðist við og náð í heimskustu og menn sem voru tilbúnir … Continue reading

Posted in Fjölmiðlar, Framsóknarflokkurinn, Skoðun | Comments Off on Sannleiksnefnd framsóknarflokksins

Röng frétt á Rúv um ESB

Það eru undarlegar fullyrðingar sem er að finna í frétt Rúv núna í dag um Evrópusambandið. Þar er þessi hérna fullyrðing sett fram eins og þetta sé um staðreynd að ræða. Evrópusambandið þarf að þróast í að verða sambandsríki. Þetta … Continue reading

Posted in ESB, ESB andstaða, ESB Umræðan, Fjölmiðlar, Fréttaflutningur, Skoðun | 1 Comment