Category Archives: Fjarskipti

Sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju (MMDS) líkur árið 2017

Samkvæmt fréttatilkynningu þá mun sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju ljúka þann 1. Júlí 2017. Þetta kemur til vegna þess að færa á LTE (4G) þjónustu yfir á þetta tíðnisvið í samræmi við ákvörðun ESB um úthlutun tíðnisviða. Í dag ráða allir 4G … Continue reading

Posted in Fjarskipti | Comments Off on Sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju (MMDS) líkur árið 2017

Útsending N4 rugluð, nema fyrir notendur Vodafone afruglara

Fyrir nokkru síðan fór sjónvarpsstöðin N4 í útsendingu yfir dreifikerfi Vodafone yfir DVB-T2 senda sem þeir reka fyrir Rúv. Ég væri ekki að skrifa um þetta, nema fyrir þá staðreynd að N4 er ekki áskriftarstöð og hefur ekki verið auglýst … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Skoðun | Comments Off on Útsending N4 rugluð, nema fyrir notendur Vodafone afruglara

Pressan fór rangt með nafn mitt í frétt um eldfjallið Heklu

Fjölmiðlar á Íslandi eru stundum ótrúlegir. Þar sem margir fréttamenn virðast ekki einu sinni vera færir um að halda einbeitingunni yfir einni frétt sem þeir eru að skrifa. Þar er ég ranglega nefndur Jón Ingi í lok greinar. Þó byrjuðu … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Fjölmiðlar, Fréttaflutningur, Skoðun | Comments Off on Pressan fór rangt með nafn mitt í frétt um eldfjallið Heklu

Háhraða klúður Símans

Það háhraðaverkefni sem farið var í fyrir nokkrum árum til þess að bæta internet samband til bænda á Íslandi hefur vægast sagt gengið illa. Þar sem það fjarskiptasamband sem íslenskir bændur fá í mörgum tilfellum uppfyllir ekki kröfur um háhraðasamband … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Skoðun | Comments Off on Háhraða klúður Símans

Slökkt á NMT kerfinu á morgun, 1 September 2010

Á morgun, þann 1 September 2010 verður slökkt á NMT kerfinu á Íslandi. Þá líkur sögu hliðrænna farsíma á Íslandi endanlega. Enda tilheyrir NMT kerfið 1G (fyrstu kynslóð) farsíma og er hliðrænt (analog). Saga NMT kerfisins á Íslandi er löng, … Continue reading

Posted in Fjarskipti | Comments Off on Slökkt á NMT kerfinu á morgun, 1 September 2010

Innanlandsreiki á 3G kerfi Símans í sveitum landsins

Undanfarna mánuði hefur Síminn verið að byggja upp 3G farsímakerfi á Íslandi. Uppbygging 3G kerfisins hefur ekki eingöngu verið bundin við þéttbýli eins og hinna farsímafyrirtækjaana (Vodafone, Nova). Ástæðan fyrir því er mjög einföld. Síminn gerði samingin við Fjarskiptasjóð um … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Skoðun | Comments Off on Innanlandsreiki á 3G kerfi Símans í sveitum landsins

ADSL tenginar Símans á landsbyggðinni

Það er nú ekki alveg rétt það sem kemur fram hjá Símanum í frétt á Rúv, að það sé dýrara að veita þjónustu á landsbyggðinni vegna þess að staðirnir eru svo langt frá ljósleiðarahringum. Staðreyndin er að ADSL tenging þarf … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Skoðun, Viðskipti | Comments Off on ADSL tenginar Símans á landsbyggðinni

Slökkt á NMT kerfinu 1. September 2010

Núna í haust verður slökkt á NMT kerfinu. Þetta er samkvæmt tilkynningu frá Póst og fjarskiptastofnun. Þangað til að slökkt verður á NMT kerfinu er kerfið rekið á tímabundnu tíðnileyfi þangað til að því verður lokað. Það er alls óvíst … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Skoðun | Comments Off on Slökkt á NMT kerfinu 1. September 2010

4G tilraunanet opnar í Noregi og Svíþjóð

Fjarskiptafyrirtækið TeliaSonera hefur opnað fyrir tilrauna 4G fjarskiptanet í Olsó og Stokkhólmi. Þessi 4G fjarskiptanet eru fær um að ná allt að 80Mb/sec hraða til notenda þessa kerfis. Það sem er áhugavert við 4G er að kerfið er bæði fært … Continue reading

Posted in Fjarskipti, Fréttir, Skoðun | Comments Off on 4G tilraunanet opnar í Noregi og Svíþjóð

Gunnar Rögnvaldsson andstæðingur ESB er að blekkja fólk

Það er merkilegt fylgjast með því hvaða vitleysa kemur andstæðingum ESB. Á bloggi Evrópusamtakanna heldur Grunnar Röngvaldsson því fram að ADSL og internet tenginar séu dýrar og lélegar í Danmörku. Þær fullyrðingar sem Gunnar Rögnvaldsson setur fram á bloggi Evrópusamtakanna … Continue reading

Posted in ESB, Fjarskipti, Skoðun | 3 Comments