Category Archives: Alþjóðamál

Ólöglegur Ögmundur (Innanríkisráðherra)

Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra boðar viðskiptahöft á Íslandi. Eitthvað sem er ólöglegt samkvæmt EFTA+EES samningum Íslands. Einnig sem að slíkt er í andstöðu við WTO aðild Íslands. Spilabann eins og það sem Ögmundur Jónasson leggur til hefur verið dæmt ólöglegt af … Continue reading

Posted in Alþingi, Alþjóðamál, Ísland, Öfgafólk, Öfgasamtök, Þjóðremban, ESB, Europe, Ritskoðun, Vinstri Grænir, World Trade Organization | Comments Off on Ólöglegur Ögmundur (Innanríkisráðherra)

Hvað ef einangrunnarsinnar hefðu fengið sitt fram á Íslandi

Íslendingar spá lítið í því hvernig aðstæður væru á Íslandi ef að einangrunarsinnar eins og þá sem er að finna í Vinstri Grænum og Heimssýn hefðu fengið að ráða alþjóðlegum málefnum á Íslandi undanfarna áratugi. Ef að andstæðingar ESB á … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, EES samningurinn, Efnahagsmál, ESB Umræðan, Skoðun, Stjórnmál | Comments Off on Hvað ef einangrunnarsinnar hefðu fengið sitt fram á Íslandi

Kínamálin hafa gert mig að meiri Evrópussinna

Áhugi Kína á Íslandi hefur eingöngu orðið til þess að ég er orðin meiri Evrópusinni. Enda er augljóst að án aðildar Íslands að ESB geta íslensk stjórnvöld ekki staðið upp á móti Kína þegar fram líða stundir, sérstaklega ef kínverjar … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, ESB aðildarviðræður, ESB Umræðan, Skoðun | 1 Comment

Hlægilegur fréttaflutningur Morgunblaðsins um ESB

Fréttflutningur Morgunblaðsins af Evrópusambandinu, Evrunni og Grikklandi er hlægilegur. Sérstaklega í ljósi þess að þessar fréttir eru ekkert annað en hreinræktaðir slúðurdálkar og fréttflutningur sem er í stíl við fréttaflutning breska götublaðsins Daily Express um málefni ESB og það sem … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, Efnahagsmál, ESB, ESB Umræðan, Fjölmiðlar, Skoðun | Comments Off on Hlægilegur fréttaflutningur Morgunblaðsins um ESB

Þau eru á móti heiminum

Eitt af því sem andstæðingar ESB halda gjarnan fram er að þeir séu á móti ESB, en með heiminum. Það er hinsvegar augljóst að þetta fólk hefur ekki tekið eftir því að ESB er hluti af heiminum, alveg eins og … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, ESB, ESB aðildarviðræður, Skoðun | 2 Comments

Skelfileg skilaboð InDefence til heimsins

InDefence menn tala núna um skýr skilaboð. Þetta væri allt í lagi, ef skilaboðin væru ekki þau að íslendingar vildu ekki borga. Allt krafs í bakkan um annað er einfaldlega merkingalaust blaður útí loftið. Íslendingar eru nefnilega komnir í þá … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, Íslenska efnahagskreppan, Efnahagsmál, Samfélagið, Skoðun, Stjórnmál, Viðskipti | Comments Off on Skelfileg skilaboð InDefence til heimsins

Ímynd íslendinga erlendis

Miðað við þá umfjöllun erlendis um Icesave málið og skoðanir almennings á Íslandi varðandi það mál. Þá er orðið augljóst að ímynd íslensku þjóðarinnar hefur beðið mikla hnekki á síðustu dögum. Sérstaklega í ljósi þess að fréttir af þessu máli … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, Íslenska efnahagskreppan, Samfélagið, Skoðun | Comments Off on Ímynd íslendinga erlendis

Talsmenn gamla Íslands eru á móti aðild íslendinga að ESB

Á Íslandi eru margir sem eru á móti ESB þessa dagana. Andstaðan byggir ekki á neinni rökfastri skoðun, heldur er hérna eingöngu um að ræða andstöðu sem á uppruna sinni í hefndinni, þar sem margir íslendingar telja sig eiga harma … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, Efnahagsmál, ESB, Skoðun, Viðskipti | 4 Comments

Sjálfhverfa íslendinga

Sjálfhverfa Íslendinga er alveg rosaleg. Í nýlegri innsendri grein er verið að velta því fyrir sér hvort að Norðmenn séu vinir í raun, þar sem þeir vilja ekki lána okkur pening til þess að koma hlutunum af stað eftir bankahrunið … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, Íslenska efnahagskreppan, Efnahagsmál, Skoðun | Comments Off on Sjálfhverfa íslendinga

Tollabandalag í Austur Afríku

Í austur Afríku er til staðar tollabandalag, sem hefur þann tilgang að bæta líf aðildarríkjanna með því að auka viðskipti á milli þeirra. Í frétt BBC News um málið er sagt frá því að þetta sé skref í að pólitísku … Continue reading

Posted in Alþjóðamál, Fréttir, Skoðun | Comments Off on Tollabandalag í Austur Afríku