Category Archives: Íslenska efnahagskreppan

Skiptir umræðan nokkru máli á Íslandi ?

Það er stórt spurning hvort að umræðan á Íslandi skipti almennt einhverju máli. Það verða einstaka breytingar þegar hneykslið er nógu stórt um umræðan nógu öfgakennd. Þá verða helst breytingar, en oftast ekki. Það er staðreynd að sjálfstæðisflokkurinn, framsóknarflokkurinn og … Continue reading

Posted in Íslenska efnahagskreppan, Íslenska Krónan, Efnahagsmál, Skoðun, Stjórnmál, Viðskipti | Comments Off on Skiptir umræðan nokkru máli á Íslandi ?

Íslenska þjóðin sem fær það sem hún biður um

Íslendingar hafa gjarnan hrósað sér fyrir að vera bestir í hinu og þessu. Alla jafnan alveg óverðskuldað og alla jafna byggt á sögusögnum nútímans sem íslendingar hafa sjálfir skapað í gegnum tíðina. Ein stærsta sjálfsblekking íslendinga síðustu ár er sú … Continue reading

Posted in Alþingi, Alþingiskosningar, Ísland, Íslands sagan, Íslensk afneitun, Íslenska efnahagskreppan, Íslenska Krónan, EES samningurinn, Efnahagsbóla 2, Efnahagshrun, Efnahagsmál, Einangrunarstefnan, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Evrópuvaktin, Framsóknarflokkurinn, Gengi íslensku krónunnar, Heimssýn, Morgunblaðið, Rannsóknarskýrsla Alþingis, Samfélagið, Samfylkingin, Samkeppni, Sérhagsmunasamtök, Sögufölsun, Siðleysi, Sjálfstæðisflokkurinn, Sjúkt fólk, Skoðun, Spilling, Staðreyndir, Stjórnmál, Verðsamráð, Verðtryggð króna, Viðskipti, Vinstri Grænir | Comments Off on Íslenska þjóðin sem fær það sem hún biður um

Dómstólar ritskoða fjölmiðla á Íslandi

Ég sé á nýjustu fréttum að Hæstiréttur Íslands heldur áfram þeirri stefnu sem sjálfstæðisflokkurinn markaði fyrir nokkru síðan. Sú stefna var að ritskoða fjölmiðlamenn á Íslandi í gegnum dómstóla. Enda hefur sjálfstæðisflokkurinn stillt hæstarétti þannig upp að dómarar þar eru … Continue reading

Posted in Íslenska efnahagskreppan, Fjölmiðlar, Fréttaflutningur, Ritskoðun, Samfélagið, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun | 1 Comment

Íslenska skuldakreppan 2008 – 2011

Það er áhugaverð staðreynd að andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi láta eins og það sé ekkert að á Íslandi. Staðreyndin er hinsvegar sú að á Íslandi er margt og mikið að. Sérstaklega þá í ljósi vegna þess að Ísland og íslenskt … Continue reading

Posted in Íslenska efnahagskreppan, Efnahagshrun, Efnahagsmál, ESB, ESB andstaða, ESB Umræðan, Euro, Eurozone, Heimssýn, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Vinstri Grænir | Comments Off on Íslenska skuldakreppan 2008 – 2011

Lygi Árna Páls Efnahags og viðskiptaráðherra

Til þess að réttlæta gjaldeyrishöft á Íslandi. Þá kom Árni Páll Efnahags og viðskiptaráðherra með þessa fullyrðingu samkvæmt frétt á Vísir.is. Árni Páll segir margt þurfa að koma til svo afnema megi höftin. Mörg lönd í Evrópu séu að taka … Continue reading

Posted in Íslensk afneitun, Íslenska efnahagskreppan, EES samningurinn, Efnahagshrun, Efnahagsmál, Einangrunarstefnan, Fréttaflutningur, Samfylkingin, Skoðun, Stjórnmál, Viðskipti | Comments Off on Lygi Árna Páls Efnahags og viðskiptaráðherra

Langvarandi efnahagskreppa framundan á Íslandi

Það er orðið ljóst núna að á Íslandi mun ríkja langvarandi efnahagskreppa með mikilli verðbólgu til lengri tíma. Ástæðan er mjög einföld, og snýst um þá staðreynd að íslendingar eru ekki tilbúnir til að gera það sem þarf að gera … Continue reading

Posted in Íslensk afneitun, Íslenska efnahagskreppan, Íslenska ríkið, Efnahagshrun, Efnahagsmál, ESB andstaða, ESB Umræðan, Euro, Fábjánar, Framsóknarflokkurinn, Fréttaflutningur, Heimssýn, Samfélagið, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Stjórnmál, Viðskipti, Vinstri Grænir | Comments Off on Langvarandi efnahagskreppa framundan á Íslandi

Íslendingar vilja ekki borga

Íslendingar vilja búa í samfélagi sem jafnast á við samfélögin í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Staðreyndin er hinsvegar sú að allt þetta kostar mikla peninga, en íslendingar vilja ekki borga og hafa lítinn áhuga á því að borga fyrir … Continue reading

Posted in Íslenska efnahagskreppan, Efnahagshrun, Fátækt, Samfélagið, Skoðun, Stjórnmál, Viðskipti | 6 Comments

Efnahagskreppa í boði einangrunar Íslands

Það er ekki ofsögum sagt að ákveðnir þjóðfélagshópar innan Íslands keppist við þessa dagana að einangra Ísland og íslendinga í kjölfarið á efnahagskreppunni. Þar sem gjarnan er notuð sú lína að efnahagskreppan á Íslandi sé alþjóðlegum samskiptum Íslands að kenna. … Continue reading

Posted in Íslenska efnahagskreppan, Öfgafólk, Öfgahópar, Öfgasamtök, Útlendingahatur, Þjóðremban, Efnahagsmál, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Framsóknarflokkurinn, Heimssýn, Kreppan, Samfélagið, Samkeppni, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Stjórnmál, Viðskipti, Vinstri Grænir | Comments Off on Efnahagskreppa í boði einangrunar Íslands

Sögufölsun Geirs Haarde varðandi efnahagshrunið á Íslandi

Geir Haarde er núna að falsa söguna þegar hann fullyrðir við Rúv að hann hafi bjargað Íslandi frá gjaldþroti. Þetta er sögufölsun vegna þess að íslenska ríkið reyndi að bjarga íslensku bönkunum með beinum fjárframlögum, en hrein stærð íslensku bankana … Continue reading

Posted in Íslenska efnahagskreppan, Myndbönd, Sögufölsun, Siðleysi, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Stjórnmál | Comments Off on Sögufölsun Geirs Haarde varðandi efnahagshrunið á Íslandi

Íslendingar staðráðnir í að endurtaka söguna

Íslendingar eru ótrúlegir. Núna segja þeir í skoðanakönnunum að ekki eigi að fara í dómsmál við Geir Haarde, mannin sem ber höfuðábyrgð á því hvernig kreppan þróast á Íslandi í upphafi. Enda segir það sig sjálft að öðrvísi viðbörgð hefðu … Continue reading

Posted in Íslensk afneitun, Íslenska efnahagskreppan, Íslenska heimskan, Dómsmál, Fail, Fábjánar, Samfélagið, Siðleysi, Skoðun, Stjórnkerfið, Stjórnmál | Comments Off on Íslendingar staðráðnir í að endurtaka söguna