Category Archives: Fiskveiðar og kvótakerfið

Lög verði sett á LÍÚ

Ég legg til að neyðarlög verð sett á LÍÚ og á sama tíma verði hafin heildarrannsókn á starfsemi LÍÚ. Enda er ljóst að LÍÚ er gjörspillt samtök, sem er eitthvað á ekki þrífast á Íslandi. Það er einnig nauðsynlegt að … Continue reading

Posted in Fiskveiðar og kvótakerfið, Framsóknarflokkurinn, LÍÚ, Móðursýki, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Spilling | 1 Comment

Áróður LÍÚ

Áróður LÍÚ í fjölmiðlum er ógeðfelldur, og það er ekkert nema staðreyndaleysur í honum. Það er staðreynd. Núverandi kvótakerfi hefur lagt mörg byggðarfélög á Íslandi í rúst, og á sama tíma tryggt handhöfundum þeirra gífurlegan auð og völd á Íslandi. … Continue reading

Posted in Áróður, Fiskveiðar og kvótakerfið, Framsóknarflokkurinn, LÍÚ, Sérhagsmunasamtök, Siðferði, Siðleysi, Sjálfstæðisflokkurinn, Viðskipti | Comments Off on Áróður LÍÚ

Hversu mikin fisk veiðir og framleiðir Malta árlega ?

Það eru margir sem halda því fram að það sé ekkert mál fyrir Möltu að vera í ESB vegna þess hversu lítin fisk þeir veiða. Þetta er rangt. Fiskveiðar Möltu eru bundnar við stærð lögsögu þeirra, en í samanburði við … Continue reading

Posted in ESB, ESB Umræðan, Fiskveiðar og kvótakerfið, Skoðun | Comments Off on Hversu mikin fisk veiðir og framleiðir Malta árlega ?

Makrílinn kom, Makrílinn fer

Árið 2010 fór Makríll að ganga í íslenska og færeyska lögsögu. Staða Makríls er sú að þetta er flökkustofn og skipta nokkrar þjóðir með sér kvótanum úr þessum stofni. Þegar Makrílinn fór að ganga í íslenska lögsögu, þá ákváðu íslendingar … Continue reading

Posted in ESB Umræðan, Fiskveiðar og kvótakerfið, Skoðun | Comments Off on Makrílinn kom, Makrílinn fer

Makríll, ESB og sjálftaka íslendinga (og færeyinga)

Það er staðreynd að makrílveiðar íslendinga og færeyinga eru þvert á þær reglur sem íslendingar hafa samþykkt um alþjóðlega flökkustofna í Norður Atlandshafi. Það er staðreynd að Makríll sem fiskistofn er nú þegar ofveiddur í Norður Atlanshafi, og hefur verulega … Continue reading

Posted in ESB, Fiskveiðar og kvótakerfið, Skoðun | Comments Off on Makríll, ESB og sjálftaka íslendinga (og færeyinga)

Lygari í lygafrétt á mbl.is

UKIP og lygarinn Nigel Farage er núna í frétt á Morgunblaðsvefnum þar sem hann fullyrðir að íslensk lögsaga muni fyllast af erlendum skipum ef íslendingar ganga í ESB. Þetta er auðvitað ekkert nema rakin lygi hjá umræddum Evrópuþingmanni (MEP). Enda … Continue reading

Posted in ESB, ESB Umræðan, Fiskveiðar og kvótakerfið, Skoðun | 7 Comments

Fiskvinnsla HG lokar alltaf á sumrin, óháð strandveiðum

Fiskvinnsla HG hefur undanfarin ár lokað yfir sumarið óháð því að strandveiðar séu stundaðar eða ekki. Þetta er einfaldlega staðreynd. Þannig að fullyrðingar þess efnis í fjölmiðlum hjá forstjóra þess fyrirtækis að lokunin núna í sumar sé strandveiðum að kenna … Continue reading

Posted in Fiskveiðar og kvótakerfið, Skoðun | Comments Off on Fiskvinnsla HG lokar alltaf á sumrin, óháð strandveiðum

Sannleikurinn um fiskveiðar íslendinga

Það er ansi ljótur sannleikurinn um fiskveiðar íslendinga og umgengina um fiskimiðin í kringum landið. Þetta speglast sérstaklega vel í nýlegri frétt sem ég rakst á fréttavefnum Pressan.is, þar sem er verið að fjalla um veiðar á sæbjúgum. Þar kemur … Continue reading

Posted in Fiskveiðar og kvótakerfið, Skoðun | Comments Off on Sannleikurinn um fiskveiðar íslendinga