Category Archives: Samkeppni

Yfirvofandi hrun kaupfélagsveldisins í Skagafirði

Kaupfélagsveldið í Skagafirði er að hruni komið, þökk sé spillingu og græðgi innan kaupfélagsins sjálft (umfjöllun DV er að finna hérna). Þetta hrun er yfirvofandi, það er ekki hafið og mun væntanlega ekki skella á fyrr en ný efnahagskreppa hefst … Continue reading

Posted in Öfgafólk, Öfgasamtök, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Fábjánar, Fátækt, Framsóknarflokkurinn, Fullveldi, Heimssýn, Samfélagið, Samkeppni, Sérhagsmunasamtök, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Spilling, Verðsamráð, Viðskipti | Comments Off on Yfirvofandi hrun kaupfélagsveldisins í Skagafirði

Viðskipti yfir landamæri á norðurlöndunum

Það eru settar fram ýmsar afsakanir af hálfu andstæðinga Evrópusambandsins á Íslandi varðandi verslun yfir landamærin. Það að líta slíkt jákvæðum augum virðist vera bannað hjá þeim. Enda er verslun yfir landamæri eitt af því sem Evrópusambandið stendur fyrir. Slíkt … Continue reading

Posted in ESB, ESB andstaða, ESB Umræðan, Euro, Eurozone, Heimssýn, Matvælaöryggi, Matvæli, Móðursýki, Rugludallar, Samkeppni, Skoðun, Viðskipti | Comments Off on Viðskipti yfir landamæri á norðurlöndunum

Viðskiptasiðferði hjá Símanum

Í dag hefur talsvert verið fjallað um þá sekt sem Síminn er að fá hjá Samkeppniseftirlitsins. Þessi sekt sem Síminn fékk er mjög há, eða í kringum 440 milljónir króna fyrir brot gegn samkeppnislögum á árunum 2001 til árins 2007. … Continue reading

Posted in Einokun, Samkeppni, Siðferði, Skoðun, Viðskipti | Comments Off on Viðskiptasiðferði hjá Símanum

Íslenska þjóðin sem fær það sem hún biður um

Íslendingar hafa gjarnan hrósað sér fyrir að vera bestir í hinu og þessu. Alla jafnan alveg óverðskuldað og alla jafna byggt á sögusögnum nútímans sem íslendingar hafa sjálfir skapað í gegnum tíðina. Ein stærsta sjálfsblekking íslendinga síðustu ár er sú … Continue reading

Posted in Alþingi, Alþingiskosningar, Ísland, Íslands sagan, Íslensk afneitun, Íslenska efnahagskreppan, Íslenska Krónan, EES samningurinn, Efnahagsbóla 2, Efnahagshrun, Efnahagsmál, Einangrunarstefnan, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Evrópuvaktin, Framsóknarflokkurinn, Gengi íslensku krónunnar, Heimssýn, Morgunblaðið, Rannsóknarskýrsla Alþingis, Samfélagið, Samfylkingin, Samkeppni, Sérhagsmunasamtök, Sögufölsun, Siðleysi, Sjálfstæðisflokkurinn, Sjúkt fólk, Skoðun, Spilling, Staðreyndir, Stjórnmál, Verðsamráð, Verðtryggð króna, Viðskipti, Vinstri Grænir | Comments Off on Íslenska þjóðin sem fær það sem hún biður um

Hin gjörspilltu samtök höfundarrétthafa

Það er til marks um heimsku og þröngsýni samtaka eins og STEF og Smáís að núna ætla þau sér að fara láta vefsíðum á internetinu eftir þeirra hentugleika. Allt saman er þetta að Bandarískri fyrirmynd, þar sem að samtök höfundarrétthafa … Continue reading

Posted in Fjölmiðlar, Höfundaréttur, Móðursýki, Ritskoðun, Samfélagið, Samkeppni, Skoðun, Smáís, STEF, Stjórnmál, Verðsamráð, Viðskipti | Comments Off on Hin gjörspilltu samtök höfundarrétthafa

Einokunarklúbbar Íslands

Á Íslandi eru starfræktir klúbbar sem hafa það eitt markmið að viðhalda einokun og háu vöruverði á Íslandi. Þessi klúbbar eru sjálfstæðisflokkurinn, framsóknarflokkurinn, Vinstri-Grænir, Heimssýn og síðan hópur sem kallast Evrópuvaktin. Allir þessir klúbbar hafa það eitt markmið viðhalda verslunar … Continue reading

Posted in Öfgasamtök, Þjóðremban, Bændasamtök, EES samningurinn, Efnahagsmál, Einangrunarstefnan, Einokun, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Evrópuvaktin, Framsóknarflokkurinn, Heimssýn, Samfélagið, Samkeppni, Sérhagsmunasamtök, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Stjórnmál, Vinstri Grænir | Comments Off on Einokunarklúbbar Íslands

Framleiðsla í einokun

Ég sé í fréttum að mjólkurbændur á Vestfjörðum eru að hafa áhyggjur af því að Mjólkursamsalan muni gjörsamlega valta yfir þá og flytja alla framleiðslu suður. Staðreyndin er sú að þetta mun væntanlega gerast. Enda hefur Mjólkursamsalan verið að færa … Continue reading

Posted in Einokun, Mjólkursamsalan, Samkeppni, Skoðun, Viðskipti | Comments Off on Framleiðsla í einokun

Jón Bjarnarson er á móti hagsmunum almennings

Jón Bjarnarson í Kastljósi árið 2009 á Íslandi. Þar sem Jón Bjarnarson styður einokun og verðsamráð á íslenskum landbúnaðarvörum.

Posted in Bændasamtök, Efnahagsmál, Einangrunarstefnan, Einokun, Myndbönd, Samfélagið, Samkeppni, Sérhagsmunasamtök, Verðsamráð, Viðskipti, Vinstri Grænir | Comments Off on Jón Bjarnarson er á móti hagsmunum almennings

Útskýringar óskast frá andstæðingum Evrópusambandsaðildar á Íslandi

Það eru margir sem halda því fram að Samfylkingin hafi ekki neitt annað stefnumál en aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta er rangt. Sérstaklega í ljósi þess að Samfylkingin er með mörg mál á stefnuskrá sinni, öll þessi stefnumál snúast um … Continue reading

Posted in Efnahagshrun, Efnahagsmál, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Framsóknarflokkurinn, Heimssýn, Mjólkursamsalan, Samfélagið, Samfylkingin, Samkeppni, Sérhagsmunasamtök, Sjálfstæðisflokkurinn, Skoðun, Spilling, Viðskipti, Vinstri Grænir | Comments Off on Útskýringar óskast frá andstæðingum Evrópusambandsaðildar á Íslandi

Einokunarsamtök berjast gegn aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Samtök afurðarstöðva í mjólk og kjöti (SMK) skuli berjast gegn aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Það er staðreynd að mjólkurfyrirtæki eru undanþegin samkeppnislögum á Íslandi og hafa því algera einokunaraðstöðu á Íslandi. … Continue reading

Posted in Bændasamtök, Bændur, Efnahagsmál, ESB aðildarviðræður, ESB andstaða, ESB Umræðan, Mjólkursamsalan, Samkeppni, Sérhagsmunasamtök, Viðskipti | Comments Off on Einokunarsamtök berjast gegn aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu