Tollabandalag í Austur Afríku

Í austur Afríku er til staðar tollabandalag, sem hefur þann tilgang að bæta líf aðildarríkjanna með því að auka viðskipti á milli þeirra. Í frétt BBC News um málið er sagt frá því að þetta sé skref í að pólitísku sambandi afríkuríkjanna sem þarna eru. Það er ekki ólíklegt að þetta samband muni svipa til ESB þegar fram í sækir. Það er einnig vert að benda á það að í frétt BBC News er einnig nefnt að aðildarríki þessa tollabandalags austur Afríkuríkjanna eru með áætlanir um að koma sér upp sameiginlegum gjaldmiðli.

Frétt BBC News.

East Africa customs union boosted