Kaupþings skýrslan og lögbann á Rúv orðin frétt á vefsíðu Slashdot.org

Kaupþings skýrslan, lagahótun Kaupþings til Wikileaks og síðar lögbannskrafa Kaupþings á Rúv er orðin frétt á vefsíðunni Slashdot.org, sem er vefsíða sem fjallar um tæknimál ýmisskonar. Þarna er líka fjallað um ritskoðunartilraunir stjórnvalda og einkafyrirtækja annarstaðar í heiminum.

Hérna er frétt Slashdot.org um þetta mál.

Censorship Struggle Underway In Iceland