Hvað með sannleikan Heimssýn

Einangrunarklúbburinn Heimssýn hefur aftur komið með rusl og tóma útúrsnúninga á vefsíðu sinni.

Þeir halda þessu hérna fram núna.

„Landinu er mjög umhugað að byggja upp þorskstofnana sem eru mikilvægur þáttur í hagkerfi þess. Stofnarnir kunna að vera að ná sér á strik en það verður gríðarleg andstaða við að gefa eftir kvóta til evrópskra sjómanna í samræmi við sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna.“ Þetta er á meðal þess sem fram kemur í færslu sem Michael Berendt, fyrrum embættismaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ritaði á bloggsíðu sína 27. júlí sl. í tilefni af umsókn Íslands um inngöngu í sambandið.

Þetta er tekið hérna.

Þetta þarna er útúrsnúningur. Það sem maðurinn segir er þetta hérna.

Fisheries could be a major stumbling block. Seafood accounts for almost half of Iceland’s exports and 10 per cent of its gross domestic product, which is quite something when another chunk of the country’s economy – the banking system – has disintegrated. The cod wars of the 1970s, when Iceland extended its territorial limits to 200 miles and the Royal Navy sent frigates to protect British fishing vessels, showed the depth of national feeling on this issue.

Even now international relations on fisheries policy remain poor. I gather for instance that Iceland has been excluded from negotiations on the management of mackerel stocks in the North Atlantic and has therefore opted out of catch allocations. The country is very concerned to rebuild cod stocks, which is a key economic asset. Stocks may be recovering but there will be intense opposition to surrendering quota to EU fishermen under the common fisheries policy. Just to add to the sensitivities, Iceland still has a whaling industry.

Tekið héðan.

Það liggur alveg ljóst fyrir að kvóti fyrir staðbundna fiskistofna í kringum Ísland mun eingöngu falla íslenskum sjómönnum í vil. Það sem gæti hinsvegar gerst eru breytingar á sameiginlegum kvóta, á þeim sameiginlegum fiskveiðistofnum sem íslenskir sjómenn veiða nú þegar úr, ásamt ESB, Norðmönnum, Færeyingum og fleirum.

Síðan má ekki gleyma fiskveiðisamkomulagi ESB við Íslands, sem er núna í gildi. Þetta samkomulag hefur verið í gildi síðustu 10 ár. Hægt er að lesa það samkomulag hérna.