ESB lækkar tolla á innfluttum banönum frá Suður Ameríku

Samkomulag hefur tekist hjá ESB og við þau lönd í Suður Ameríku sem framleiða mikið af banönum inná Evrópska markaðinn. Þessi samningur ESB og þessara ríkja mun væntanlega lækka verð á banönum um rúmlega 12% inná hinn Evrópuska markað. Talið er að þetta muni auka samkeppni við banana frá Karbískum eyjum og Afríku, sem sæta ekki neinum tollum við innflutning inná markað ESB ríkjanna.

Nánar um þetta á fréttavefsíðu BBC News.

EU cuts import tariffs in a bid to end ‘banana wars’