Leyniverð á rafmangi til stóriðju og annara verkefni á ekki að líðast

Það er alveg ljóst að leynd yfir rafmagnsverði í hversskonar verkefni sem ríkið kemur að ásamt einkahlutafélögum er gjörsamlega óþolandi. Það er alveg ljóst að í skjóli svona leyndar er hægt að arðræna almenning og skella tapi á hann í þessu skjóli.

Vegna þessa þessa þá hvet ég Katrínu Júlíusdóttur Iðnaðarráðherra til þess að krefjast þess að leynd af raforkuverði til stóriðju verði afnumin sem fyrst. Annað er einfaldlega ekki hægt að gera, enda er óheiðarlegt gangvart þjóðinni að halda þessu verði leyndu. Það er einnfremur ljóst af minni hálfu að ég vorkenni stórfyrirtækjum og auðjöfrum nákvæmlega ekki neitt.

Ég er félagi í Samfylkingunni.

Blogg Láru Hönnu um þetta mál.

Ógeðfelldur málflutningur ráðherra