Það er ekki sparnaður að lækka tekjur aldraðra og örykja!

Það er alveg ljóst að með því að minnka tekjur eldri borgara og öryrkja þá er verið að auka fátækt þeirra og neyð. Það er alveg ljóst að það þarf að skera niður í útgjöldum ríkisins. Þetta er hinsvegar röng aðferð og skilar ekki neinu, og mun líklega auka kostnað íslendinga þegar fram líða stundir.

Ég mæli með því að meirihluti fjárlaganefndar leyti annað til þess að skera niður í kostnaði. Það væri t.d lag að skera niður sóunina sem sjálfstæðismenn komu á þegar þeir voru við völd á Íslandi.

Frétt Rúv.

Skera niður bætur til eldri borgara