Gjaldþrota Svínabændur

Bændasamtökin halda því fram að íslenskum bændum muni farnast verr innan ESB. Bændasamtökin hafa þó ennþá ekki útskýrt afhverju íslenskum bændum gegnur þá svona illa núna. Sérstaklega í ljósi þess að fullt af bændum á Íslandi eru á leiðinni á hausinn, eða orðnir gjaldþrota. Það er slæmt til þess að vita að Bændasamtökin skuli taka afstöðu gegn hagsmunum félagsmanna sinna eins og raunin er. Núna er þetta orðið þannig að Arion banki er kominn með 20% af allri svínarækt í sínar heldur vegna gjaldþrots tveggja stórra svínabænda á Íslandi.

Frétt Rúv af gjaldþrota Svíndabændum.

Arionbanki elur svín