Smá brot úr Rannsóknarskýrslunni

Hérna er smá brot úr Rannsóknarskýrslunni.

Skömmu eftir fall bankanna, í nóvember 2008, fór fram mat á virði eigna
þeirra. Niðurstöður endurmatsins sýndu að virði eignanna eftir niðurfærslu
var tæplega 40% af bókfærðu virði þeirra við fall bankanna. Munurinn svarar
til rúmlega 7.000 milljarða króna.

Blaðsíða 44, 1 Hluti Rannsóknarskýrslunnar.