Barátta ESB gegn spillingu og glæpum

Evrópusambandið (ESB) er með yfirgripsmikla stefnu sem hefur það hlutverk að koma í veg fyrir og taka á spillingu í aðildarríkjum sínum, og í þeim ríkjum sem ESB kemur að með hjálparstarf og önnur verkefni.

Hægt er að lesa stefnu ESB gegn spillingu, valdníðslu og glæpum hérna.

A comprehensive EU anti-corruption policy

Við inngöngu Íslands í ESB, þá mundi þessi stefna gilda hérna á landi og vera undir eftirliti Framkvæmdastjórnar ESB.

Ég ætla einnig að benda á þá staðreynd að andstæðingar ESB hafa ekki komið með neina haldbæra hugmyndir um það hvernig þeir ætli sér að bregðast gegn spillingu ef Ísland stendur fyrir utan ESB. Mig grunar þó að ástæðan fyrir sé sú að þeir vilja einfaldlega ekki ræða það mál, enda líklega á kafi í hinni íslensku spillingu sjálfir.