Makrílinn kom, Makrílinn fer

Árið 2010 fór Makríll að ganga í íslenska og færeyska lögsögu. Staða Makríls er sú að þetta er flökkustofn og skipta nokkrar þjóðir með sér kvótanum úr þessum stofni. Þegar Makrílinn fór að ganga í íslenska lögsögu, þá ákváðu íslendingar að fylgja ekki eftir þeim kvóta sem ákveðin hafði verið af þeim þjóðum sem nú þegar veiða makríl og settu sinn eigin kvóta. Þessi kvóti var og er langt fyrir ofan það sem mælt hafði verið með af þeim fiskveiðiþjóðum sem veiða markíl nú þegar.

Hvað gerist næst er góð spurning, en allar líkur eru á því að Makríll muni yfirgefa íslenska lögsögu fljótlega og muni ekki sjást á aftur í íslenskri lögsögu á næstu áratugum.

Fréttir af þessu.

Makrílstríð í uppsiglingu