Gunnar Waage sakar mig um geðveiki

Öfgamaðurinn Gunnar Waage sakar mig beint út um að vera geðveikan, hann kallað það „veikindi“ og að ég eigi ekki að vera angra „heiðvirt fólk“ (hvað sem það nú er).

Í nýlegri athugasemd Gunnars Waage á bloggið hjá mér þá sagði hann þetta hérna.

Gunnar Waage says:
August 17, 2010 at 14:42 (Edit)

Með von um að þú fáið einhverja hjálp Jón Frímann og að heiðvirt fólk fái frið fyrir þér og þínum veikindum.

bkv

Tekið héðan (jonfr.com).

Það er auðvitað allra síðasta sort af rökleysu þegar viðkomandi fer að saka mann um geðveiki. Það er hinsvegar ljóst að Gunnar Waage er gjörsamlega búinn að mála sig útí horn í þessari umræðu.

Til að bæta ofan á skömmina, þá ásakar hann mig um að augýsa Evrópusamtökin á Wikipedia á „minni“ vefsíðu, sem er þó ekki annað en spjallsíða notenda (user:talk). Mína user:talk vefsíðu á Wikipedia er hægt að sjá hérna. Hann kallaði það „á næstu vefsíðu“, þegar hann notaði þetta tækifæri til þess að ráðast á Evrópusamtökin með lygum og hótunum. Að mínu áliti þá skuldar Gunnar Waage Evrópusamtökunum eitt stykki afsökunarbeiðni fyrir að draga þau inní mál sem kemur þeim ekkert við. Það er ennfremur ljóst að Gunnar Waage skuldar mér einnig afsökunarbeiðni fyrir að gera mér upp geðveiki og ásaka mig um hluti sem komu mér ekkert við. Þessa eina athugasemd mín við auglýsingargrein hans á Wikipedia var ekki ráðandi þáttur í að henni var eytt af vefsíðunni Wikipedia. Eins og áður hefur komið fram.

Skömm að þessum manni að mínu áliti.

5 Replies to “Gunnar Waage sakar mig um geðveiki”

  1. Veikindi eru þó aldrei nein afsökun, fólk þarf að fá frið fyrir þér. Við sem erum í lagi eigum alveg rétt á því.

    blessssaður

  2. Gunnar Waage, Asperger er ekki veikindi, heldur ástand sem er tilkomið vegna erfðagalla að talið er.

    Ég hinsvegar stórefast um þig og þína geðheilsu. Ég ætla hinsvegar ekki að dæma þig, eins og þú hefur dæmt mig.

    Hinsvegar fer ég fram á það að þú hættir að spamma bloggið mitt, annars banna ég þig héðan um ótiltekin tíma.

  3. Mér koma þín veikindi eða ástand ekki við Jón Frímann og vil biðja þig um að fá atvinnumenn á því sviði þér til aðstoðar í þeim efnum.

    Í millitíðinni þarft þú að funkera í samfélagi við sæmilega heilbrigt fólk. Athugaðu bara þinn gang og ræddu við lækni eða starfsmann þarna þar sem þú býrð.

    Ert búin að skíta á þig í þessari umræðu http://jonfr.com/?p=4431#comments

    Treystir þér ekki til að halda henni áfram en volar yfir Asberger og hótar að’ loka á athugasemdir. Þú ert alvarlega pathetic vinur. Kallaðu nú á hjúkrunarkonu.

  4. Gunnar Waage, Þú ert hér með bannaður af mínum vef fyrir skítkast, lygar og annan áróður í minn garð.

    Þetta bann er ótímabundið og mun líklega vara út þennan áratug. Allar tilraunir þínar til þess að komast inná þennan vef með öðrum IP tölum mun einnig enda í banni.

Lokað er fyrir athugasemdir.