Hversu mikin fisk veiðir og framleiðir Malta árlega ?

Það eru margir sem halda því fram að það sé ekkert mál fyrir Möltu að vera í ESB vegna þess hversu lítin fisk þeir veiða. Þetta er rangt. Fiskveiðar Möltu eru bundnar við stærð lögsögu þeirra, en í samanburði við íslenska lögsögu er lögsaga Möltu pínulítil og eðli málsins samkvæmt er ekki mikið um staðbunda fiskistofna í fiskveiðilögsögu Möltu.

Á Möltu eru einnig veiddar aðrar fisktegdundir en þær sem eru veiddar í kringum Ísland. Hérna eru smá upplýsingar frá erlendri vefsíðu sem fjallar um málið.

Aquaculture in Malta is primarily marine-based. It consists of the fattening of the Atlantic bluefin tuna (Thunnus thynnus thynnus) wild-caught fish, as well as the culture of European seabass (Dicentrarchus labrax) and gilthead seabream (Sparus aurata). Atlantic bluefin tuna is exported mainly to Japan, whereas European seabass and gilthead seabream are exported to Europe, mainly Italy. All aquaculture takes place in floating cages, approximately one kilometer offshore. In 2005, European seabass and gilthead seabream production, from two farms (MRAE, 2005) was 772 tonnes. The final Atlantic bluefin tuna production figures for 2005 have not yet been published, but exports to Japan were approximately 3 000 tonn

[….]

There are currently two European seabass and gilthead seabream farms operating from three sites. In 2005 total production of European seabass and gilthead seabream was 772 tonnes. Gilthead seabream production was 567 tonnes, of which 529 tonnes were exported. European seabass production was 205 tonnes, of which 174 tonnes were exported. Export and local sales had an estimated value of US$ 5 300 000 (€ 4 400 000) (MRAE, 2005) In the case of Atlantic bluefin tuna, production is currently around 3 000 tonnes, with an estimated value of US$ 55 000 000 (€ 46 000 000) (MCFS, 2006).

Tekið héðan.

Ég er ennþá að leita að upplýsingum um fiskveiðar Möltu.

Í þessari umræðu eru andstæðingar ESB á Íslandi ómarktækir eins og fyrri daginn.

Uppfært klukkan 00:52 UTC þann 27. September 2010. Texti uppfærður.