Stjórnmál án ábyrgðar á Íslandi

Alþingi íslendinga hefur fallið á prófinu. Með því að komast að þeirri niðurstöðu að aðeins Geir Haarde ætti bara að fara fyrir Landsdóm en ekki hinir þrír ráðherranir sem voru til umfjöllunar hjá Alþingi núna í dag. Þetta þýðir einfaldlega að Alþingi hefur fallið á ábyrgðarprófinu og eina leiðin núna til þess að lenda fyrir Landsdóm er að sína af sér svo hrikalega vanhæfni og spillingu að annað eins þekkist hvergi í vestrænum ríkjum í dag.

Á Íslandi er rekin stjórnsýsla án ábyrgðar, og það mun verða íslendingum að falli fyrr en síðar.