Hvernig öfgamenninir í Heimssýn blekkja fólk

Öfgamenn, sérstaklega eins og þá sem er að finna í Heimssýn hafa aðeins það markmið að blekkja fólk sem mest og koma í veg fyrir að það geti kynnt sér málin af sínum eigin sjálfdáðum.

Í nýlegri bloggfærslu eftir Heimssýn á blog.is setja þeir fram þessa hérna tilvitnun í Axel Weber, Seðlabankastjóra Þýska Seðlabankans.

I indicated to her [þ.e. Merkel kanslara] in January that I did not want to take part in any package solutions, in the sense of linking concrete issues to personnel decisions (editor’s note: It was expected that Merkel would have to make concessions on some euro-related negotiating points in order to get her preferred candidate Weber appointed as head of the ECB). I also made it clear to her that she is completely independent in her negotiations and should not feel committed on my account.

Þessi tilvitnun er þó ekki öll þar sem hún er séð. Þar sem að það er ekkert þarna sem sem segir fólk að tilvitnun hafi verið lengri. Heimssýn einfaldlega endar þessa tilvitnun og lætur eins og þetta sé allt það sem að Axel Weber hafi sagt í þessum hluta viðtalsins.

Tilvitnunin í heild sinni er svona á vefsíðu De Spigel.

Weber: I indicated to her in January that I did not want to take part in any package solutions, in the sense of linking technical issues to personnel decisions (editor’s note: It was expected that Merkel would have to make concessions on some euro-related issues in order to get her preferred candidate Weber appointed as head of the ECB). I also made it clear to her that she is completely independent in her negotiations and should not feel committed on my account. There was no decision that I would be the candidate, just the agreement that there would be another discussion in March. My decision has been finalized since January…

Þetta feitletraða er það sem Heimssýn sleppti að vitna í. Vegna þess að það hentaði ekki málflutningi þeirra. Þessi grein talar ennfremur ekkert um þessar hérna fullyrðingar Heimssýnar.

[…]

Yfirlýsing Weber bendir eindregið til að Þjóðverjar muni á næstu misserum segja við hin 16 ríkin sem nota evru að kostirnir séu aðeins tveir. Í fyrsta lagi að halda áfram með evruna á þýskum forsendum aðhalds og lágrar verðbólgu og það felur í sér gjaldþrot jaðarríkja. Í öðru lagi að tilrauninni með evru sé lokið.

Það eru ennfremur 17 ríki (Eurozone) sem nota evruna í dag, ekki 16 ríki eins og þarna er haldið fram. Eistland tók upp evruna þann 1. Janúar 2011. Það er ennfremur augljóst að hvorki Þýskaland eða önnur ríki sem eru með evruna í dag munu hætta notkun þess gjaldmiðils. Fullyrðing Heimssýnar er því ekki byggð á neinu nema þeirra eigin óskhyggju.

Frétt De Spigel.

‘It Is Not Important Which Nation Puts Forward the ECB President’