Dósamatur og rollukjöt

Það verður dósamatur og rollukjöt sem verður á matseðlinum hjá íslendingum á komandi árum. Vegna þess að íslendingar munu ekki hafa efni á neinu öðru ef að íslendingar hafna Icesave lögunum. Eins og allar tölur benda til samkvæmt Rúv.

Þegar verðbólgan á Íslandi verður kominn upp í 600% eða meira. Þá munu íslendingar sjá eftir því að hafa hafnað þessum Icesave samningi. Þar sem þessi neitun mun ekki leysa neitt hjá Íslendingnum og mun aðeins auka vandræði íslendinga til lengri tíma litið.

4 Replies to “Dósamatur og rollukjöt”

    1. Fæðuöryggið verður örugglega tryggt. Það verður hinsvegar talsvert erfitt að versla í matinn ef að brauðið kostar 200.000 kr eða meira.

  1. 200 þúsund kall á brauðið – það er rosalegt!

    Við náum aldrei að uppfylla Maastricht-skilyrðin með 600% verðbólgu.

Lokað er fyrir athugasemdir.